Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 133
— 131 —
1970
Ætisveppir ......................... 2
Kartöfluvörur ...................... 4
Hveiti ............................. 2
Aðskotahlutir í mjólkurhyrnu ... 1
Ölflaska ........................... 1
Um niðurstöður rannsóknanna skal þetta tekið fram:
Mjólk til gerilsneyðingar. Flokkun, 218 sýnishorn: 142 í I. flokk, 65
í II. flokk, 8 í III. flokk og 3 í IV. flokk. Gerlafjöldi, 191 sýnishorn:
173 með gerlafjölda undir 1 milljón og 18 með yfir 1 milljón pr. 1 cm:;.
Mjólk til neyzlu, ógerilsneydd. 2 sýnishorn reyndust hafa nægilega feiti.
Gerlafjöldi, 2 sýnishorn: 1 með gerlafjölda undir 30 þúsund pr.
1 cm3 og 1 með yfir 50 þúsund pr. 1 cm3. Mjólk, gerilsneydd. Fos-
fatase-prófun, 402 sýnishorn: 5 reyndust ekki nóg hituð. Gerla-
fjöldi, 402 sýnishorn: 393 með gerlafjölda undir 30 þúsund pr. 1
cr|a3, l með 30—50 þúsund og 8 með yfir 50 þúsund pr. 1 cm3.
Coli-titer, sömu sýnishorn: 25 pósitiv í 2/10—%0 cm3 °8' 8 í %00
cm3. Af 399 sýnishornum reyndust 4 hafa of litla feiti. Sýrð mjólk. Af
82 sýnishornum reyndist 1 hafa of litla feiti. Coli-titer, 82 sýnishorn:
7 pósitiv í %0—%0 cm3 og 2 í y100 cm3. Rjómi, gerilsneyddur. Storehs-
Pi’ófun, 211 sýnishorn. öll nægilega hituð. Feiti, 211 sýnishorn: 3 höfðu
°f litla feiti. Gerlafjöldi, 211 sýnishorn: 207 með gerlafjölda undir 30
Þúsund pr. 1 cm3 og 4 með gerlafjölda yfir 50 þúsund pr. 1 cm3. Coli-
ttter, sömu sýnishorn: 13 pósitiv í 2/10—%0 cm3 og 7 í %00 cm3. Und-
'Mrenna, gerilsneydd. Fosfatase-prófun, 70 sýnishorn: öll nægilega
hituð. Gerlafjöldi, 70 sýnishorn: 67 með gerlafjölda undir 30 þúsund
Pr- 1 cm3 og 3 með yfir 50 þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer, sömu sýnis-
horn: 11 pósitiv í 2/0—%0 cm3 og 3 í 3/100 cm3. Smjör. Af 5 sýnishorn-
Um af smjöri reyndist 1 sæmilegt, 1 gallað, 1 slæmt og 2 ósöluhæf. Skyr.
Af 71 sýnishorni reyndust 46 góð, 3 sæmileg, 12 gölluð, 9 slæm og 1
°söluhæft. Mjólkur- og rjómaís. Gerlafjöldi, 142 sýnishorn: 108 með
Serlafjölda undir 30 þúsund pr. 1 cm3, 14 með 30—50 þúsund og 20 með
yfir 50 þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 30 pósitiv í %0—%0
cm3 og 15 í 3/100 cm3. Brauð. Af 11 sýnishornum reyndust 2 góð, 4
gölluð og 5 ósöluhæf. Kæfa og annað kjötmeti. Af 25 sýnishornum af
kæfu reyndust 8 góð, 2 sæmileg, 1 gallað, 3 slæm og 11 ósöluhæf. Af 27
sýnishornum af áleggi reyndust 10 góð, 2 sæmileg, 1 slæmt og 14
°söluhæf. Af 21 sýnishorni af sviða- og svínasultu reyndust 12 góð,
f sæmileg, 1 gallað, 1 slæmt og 3 ósöluhæf. Salat. Af 83 sýnishornum af
salötum reyndist 51 gott, 5 sæmileg, 5 gölluð, 8 slæm og 14 ósöluhæf.
R&kja. Af 5 sýnishornum af rækju reyndist 1 sæmilegt, 1 gallað og 3
°söluhæf. Vatn. Af 205 sýnishornum af neyzluvatni reyndust 153 óað-
finnanleg, 8 varhugaverð, 4 gölluð og 40 óneyzluhæf. 1 sýnishorn iðn-