Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 159

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 159
— 157 — 1970 2—3 mánuðum, lenti hún í bifreiðarslysi því, sem varð valdandi mála- reksturs þessa. Síðan vann hún aftur í .., eftir að hún var komin af spítalanum og fram í október 1968, en þá eða upp úr því fór hún til Bandaríkjanna og var 1 ár á heimili í Tachoma, við heimilisstörf (au pair), síðan 1 ár heima og vann í þvottahúsi .... og víðar, en síðan aftur vestur um haf og var þar % ár í viðbót, kom síðan heim í marz ’71 og hefur verið vinnandi síðan. Frá . ..., þar sem hún vann, er hún slasaðist, er upplýst, að hún haf i unnið þar ýmis störf, aðallega lítils háttar vélavinnu og við símaaf- greiðslu. Var ekki fundið að störfum hennar á neinn hátt og ekki gerður niunur á fyrir eða eftir slysið. Um slysið sjálft og það, sem sagt er frá í vottorðum, er það að segja, að sjálf man B eftir því, að bíllinn rann til á veginum, en síðan ekki fyrr en hún rankaði við sér uppi á Landakotsspítala. Við komuna þangað gat hún sagt til nafns og gefið helztu persónulegar upplýsingar, en var ekki áttuð á því, hvað hefði gerzt. Hins vegar er þetta ekki skýrt neitt nánar. Að sjálfsögðu er ekki við því að búast, að hún hafi verið áttuð á því, hvað gerðist, meðan hún var meðvitundarlaus, en ekki gefur vottorð frá Landakotsspítala neinar upplýsingar um, hvort reynt hafi verið að skýra henni frá, hvað hafi komið fyrir, og hún þá ekki getað áttað sig á því að heldur, né heldur, hvort hún hafi verið áttuð í tíma og rúmi, er hún kom á Landakotsspítala, en við nokkra meðvitund var hún. Frekari upplýsingar um þetta atriöi er ekki að hafa í gögnum Landakotsspítala. Þess er að vísu getið, að 2 dögum eftir innlögn hafi hún verið við fulla meðvitund og svarað skýrt, þó dálítið seint væri, en þess er ekki getið, að eða hvort meðvitund hafi þá fyrst verið skýr, heldur er þetta hið fyrsta, sem skrifað er um meðvitundarástand hennar eftir fyrstu skoðun, og reyndar hið eina. Við skoðun er ekki neitt sérstakt að sjá eða finna líkamlegt nema menjar eftir meiðslin 1965. B. er mjög „uppfærð", þegar hún kemur til viðtals í júlí 1971, heldur snyrtileg og klædd eftir síðasta unglingamóð með mjög svert augnhár og skrautlega augnskugga og allt tilheyrandi. Yfirbragð hennar er hins vegar frekar daufgert, þyngslalegt, en frekar eins og þarna sé um slíka persónu að ræða, heldur en að um beint þunglyndi sé að ræða á nokkru stigi. Hún svarar frekar seint og svipbrigðalítið, upplýsingar hennar eða frásagnir eru heldur litlausar, og hún tjáir sig lítt að fyrra bragði. Hún er áttuð á stað og stund, gerir sæmilega grein fyrir sér, en eins og áður segir, verður að spyrja hana um hvað eina. Minni virðist sæmilegt, en átakalítið. Ekki er að finna nein merki um ofskynjanir eða ranghugmyndir, hugsanatruflanir eða neitt annað, er bendi á meiri- háttar geðtruflun, og raunveruleikamat hennar virðist eðlilegt. Gerð eru á B. almenn greindarpróf og persónuleikapróf í júlí ’71, og kemur fram tæp meðalgreind. Þekkingaratriði skila lélegustum árangri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.