Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 163

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 163
— 161 — 1970 Hjarta og æðakerfi: í gollurshúsi eru nokkrir millil. af tærum, lítið eitt gulleitum vökva. Engir samvextir eru á milli pericardium viscerale og pericardium parietale. Hjartað vegur 400 g. Hjartahólfin eru öll dá- lítið þanin. Hjartavöðvinn er móbrúnleitur á lit, en þegar skorið er í hann, sjást hvergi merki um örvefsmyndun. Foramen ovale lokað. Endo- cardium og hjartalokur eðlil. að sjá. Ostia mælast sem hér segir: Mitralis 9 cm, aorta 7.5 cm, pulmonalis 8.8 cm og tricuspidalis 12.7 cm. Þykkt á hægri ventriculus er o.3 cm og vinstri ventriculus 1.2 cm. Krans- æðar eru allar vel opnar, en sýna þó sums staðar nokkra þykknun á æða- veggnum vegna atherosclerosis. Aorta sýnir dreifðar atheromskellur í ascendens, arcus og descendens pars thoracalis, en þegar kemur niður í pars abdominalis, verða skeilurnar mun þéttari og sums staðar því nær samrunnar og með miklum kalkútfellingum. Ekki eru verulegar atherosclerotiskar breytingar að sjá í art. renalis eða art. carotidis. Ummál aorta eru sem hér segir: Ascendens 8 cm, arcus 8 cm og descen- dens 7.1 cm. öndunarkerfi: Hægra lunga vegur 775 g og v. lunga 665 g. Þau eru slétt á yfirborði. 1 gegnskurði er lungnavefurinn blóðríkur, og í báðum lobi inferiores, bæði í hægri og vinstri lobus inferior og í hægri lobus superior, sjást og finnast þéttari svæði, sem eru einkennandi om blettalungnabólgu. 1 berkjugreinum 1 báðum lungum og barka er afar mikið af mucopurulent slími, sem er gulgrænleitt á lit. Engin merki um berkla eða æxlisvöxt er að finna í lungnavefum. Art. pulmo- nalis og aðalgreinar hennar eru eðlil. að sjá. Meltingarkerfi: Slímhúð í munni og koki er eðlil. Slímhúðin neðst í oesophagus er nokkuð hyperemisk. I maga er slímhúðin ennfremur nokk- nð hyperemisk, en hvergi sjást merki um sár, hvorki krónisk né bráða- sár. Ekki sjást heldur nein merki um sár í skeifugörn. Smágirni og digurgirni eru eðlil. að sjá. Lifrin vegur 1355 g. Hún er slétt á yfirborði. 1 gegnskurði er lifrarvefurinn brún-rauðleitur og blóðríkur, en aðrar sjúkl. breytingar er ekki að sjá með berum augum. I gallblöðru eru um 20-—25 ml af þunnu, ljósbrúnleitu galli. Ytri gallvegir allir eðlil. að sjá og vel opnir. 1 pancreas sést nokkur fituíferð, og á einstaka stað má sjá nokkra foci af fitunecrosis. Þvag- og kynfærakerfi: Hægra nýra vegur 150 g og v. nýra 135 g. Hýði flettast fremur auðveldlega af yfirborði, en í vinstra nýra eru allmörg ör, sem eru gróft tekið U-laga, og bendir útlitið til krónisks Pyelonephritis. 1 hægra nýra er ein stór retentionscysta og nokkur ör. í skurðfleti eru takmörkin yfirleitt glögg á milli cortex og medulla. Ekkert athugavert er að sjá við calyces, pelvis eða ureteres. 1 þvagblöðru er slímhúðin talsvert hyperemisk. Lítill prostatavefur er til staðar. (Sequ. prostatectomia). Bló'ðvefja og lymphukerfi: Miltað vegur 145 g. Á yfirborði er það slétt og rauðbláleitt á lit, en í skurðfleti er liturinn rauðbrúnleitur, og 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.