Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 104
1970
— 102 —
24. Auglýsing nr. 134 9. júlí, um breytingu nr. 2 við Lyfjaverðskrá I
frá 20. janúar 1969.
25. Auglýsing nr. 274 13. júlí, um viðauka og breytingar nr. 3 við
Sérlyfjaskrá, Lyfjaverðskrá II, Lyfjagreiðsluskrá Trygginga-
stofnunar ríkisins frá 21. desember 1969.
26. Reglugerð nr. 137 5. ágúst, um eftirlitsgjald lyfjabúða fyrir árið
1970.
27. Reglugerð nr. 168 17. ágúst, um heilbrigðisskoðun á sláturaf'
urðum.
28. Auglýsing nr. 198 17. ágúst, um styrki samkvæmt lögum um fá-
vitastofnanir.
29. Reglugerð nr. 172 26. ágúst, um breyting á reglugerð fyrir Vatns-
veitu Sauðárkrókskaupstaðar nr. 163 21. september 1959.
30. Samþykkt nr. 173 26. ágúst, fyrir Vatnsveitufélag Stóra-Lamb-
hagahverfis í Skilmannahreppi, Borgarfjarðarsýslu.
31. Samþykkt nr. 221 9. okt., um hundahald í Þingeyrarkauptúni.
32. Reglugerð nr. 210 10. okt., um greiðslur sjúkratryggðra til sam-
lagslækna.
33. Reglugerð nr. 241 3. nóv., um áfengisvarnarnefndir.
34. Reglugerð nr. 243 3. nóv., um breytingu á reglugerð um veitingu
lækningaleyfa og sérfræðileyfa nr. 39 19. marz 1970.
35. Reglur nr. 260 24. nóv., um auðkenni blindra.
36. Reglugerð nr. 281 8. des., fyrir Heilsuverndarstöð Selfoss.
37. Samþykkt nr. 282 16. des., um hundahald í Súðavíkurkauptúni
í N.-Isafjarðarsýslu.
38. Samþykkt nr. 286 18. des., um Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur-
borgar.
39. Reglugerð nr. 287 21. des., um hækkun bóta samkvæmt lögum uw
almannatryggingar.
40. Reglugerð nr. 289 22. des., um búnað og rekstur lyfjagerða og
lyfjaheildsala og eftirlit með þeim.
Þessar samþykktir og reglugerðir varðandi heilbrigðismál voru gefn-
ar út af ríkisstjórninni (birtar í C-deild Stjórnai-tíðinda):
1. Auglýsing nr. 4 20. febr., um breyting á Norðurlandasamningi
um félagslegt öryggi frá 15. september 1955.
2. Auglýsing nr. 5 9. marz, um gildistöku samnings um að dreifa ekki
kjarnavopnum.
Forseti íslands staðfesti skipulagsskrár fyrir eftirtalda sjóði til
heilbrigðisnota:
1. Skipulagsskrá nr. 18 29. jan., fyrir Minningarsjóð Guðrúnar S.
Þorleifsdóttur frá Tunguhálsi.