Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 155

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 155
— 153 — 1970 jafnt. Rödd eðlileg. Sternomastoidei og trapezii eðlil., og tungan devi- erar ekki. Vöðvakerfi: Engin atrophia. Það er mikil paresa á v. efra extr. og talsverð á neðri. Þessi paresa virðist greinilega funktionell. Tonus eðlil. Það er engin ataxi við fingur-nef né hæl-hné próf. V. fingur- nef próf nær sj. varla nefi vegna verkja í öxlinni og stirðleika. Gangur eðlil., tæpl. haltur, og Romberg er ekki til staðar. Reflexar eru jafnir, fremur líflegir, ilreflexar eðlil. Kviðreflexar koma fram. Það er ekkert sensoriskt. Stöðu- og vibrationsskyn er einnig eðlil. Blþr. eðlil. Hlustun á hjarta og lungum eðlil. Kviður eðlil. Við palpation á v. axlarlið er allur liður mjög aumur og allar hreyfingar mjög hindraðar og framkalla niikla verki. Álit: Sj. hefur ekki merki um organiska skemmd á mið- eða periferu taugakerfi, einkum eru ekki merki um lesion á plexus brachialis sin. Hann hefur slæman periarthritis humeri, sem þarfnast þjálfunar við. Sj. hefur við slysið fengið mikið psyckiskt trauma, og er núv. ástand hans bein afleiðing af slysinu." Slasaði kom til undirritaðs til skoðunar 20. október 1969. Hann kvartar um, að óþægindi sín í vinstri öxlinni og vinstri síðunni hafi versnað á ný, einkum frá miðjum september s.l., og kveðst lítið sem ekkert hafa getað unnið síðan. Hann fór af sjónum í byrjun apríl 1969 vegna áður nefndra óþæginda og vann eftir það í landi við vörubíla- akstur á eigin bíl, en sú vinna var að sögn æði stopul vegna sömu óþæg- inda. Hreyfingar í vinstri axlarlið eru mikið hindraðar af sársauka og stirðleika og eymsli mikil í vinstri síðu, undir vinstri upphandlegg, má slasaði teljast nánast handlama á vinstri handlim af þessum sökum. Hann er nú sendur í æfingameðferð til þjálfara. Slasaði kom á ný til undirritaðs 1. desember 1969. Hann hefur verið í æfingameðferð frá 29. október 1969, eins og ráð var fyrir gert, en htill bati hefur fengizt að áliti slasaða, og skoðun leiðir í ljós óverulega fi'amför, og er vinstri handlimur enn í reyndinni lítt nothæfur til vinnu. Loks kom slasaði enn á ný til skoðunar hjá undirrituðum 4. febr. 1970. Hann hætti í æfingameðferðinni 9. desember 1969. Ástand má heita óbreytt, frá því sem var við skoðunina 1. desember 1969, og slasaði er ekkert farinn að vinna ennþá, treystir sér ekki til neinnar vinnu. Hann er ófáanlegur til að reyna frekari æfingameðferð að svo stöddu, og var fallizt á að fresta slíkri meðferð að sinni, þar sem árang- ur hennar er að verulegu leyti kominn undir samstarfsvilja sjúklingsins. Ályktun: Um er að ræða 34 ára gamlan háseta, sem slasaðist við vinnu sína á flutningaskipi fyrir einu ári og nálega þrem mánuðum. Iíann hlaut tognun í vinstri axlarlið, vinstri síða varð fyrir hnjaski, e. t. v. með rifbroti, og skrámur á fótleggi. Auk þess er slasaði vafalítið hald- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.