Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 111
109 —
1970
XI. Heilbrigðisstofnanir.
Sjúkrahús.
Tafla XVII.
A eftirfarandi töflu er greindur fjöldi sjúkrastofnana, rúmafjöldi,
aðsókn o. fl. eftir tegundum stofnana. Raunverulegur sjúkrahúsafjöldi
er 38, þar sem Vífilsstaðir, Kristnes og Sólvangur er tvítalið.
Sjúkrahús Aðrar sjúkrastofnanir
Almenn sjúkrahús « £! 1 tl ð'5' Holdsv.- spítali Hjúkrunar- spítalar Endurhæf- ingar- stofnanir £ eo.M c rs <3 6 PU 43 öll sjúkrahús j Drykkju- mannahæli 2 ’> a tUÆ Allar aðrar i sjúkrastofn.
Fjöldi sjúkxahúsa .. 25 2 1 i 6 2 4 41 2 5 7
~ sjúkrarúma .... 1400 24 220 4 628 260 39 2575 68 280 348
~ - á 1000 landsm. 6.8 0,1 1,1 - 3,1 1,3 0,2 12,6 0,3 1,4 1,7
Jeg.sjúkrar. (%)... 54.4 0,9 8,5 - 24,4 10,1 1,5 _ 19,5 80,5 _
Sjúklingafjöldi 27354 86 1075 3 1487 2041 1241 33287 153 343 496
- á 1000 landsm. . 134,0 0,4 5,3 - 7,3 10,0 6,1 163,1 0,7 1,7 2,4
Legudagafjöldi .... 507999 8503 99921 922 232289 97998 9506 957138 24126 109377 133503
~ á hvern landsm. ... Meðalfj. legudaga á 2.5 0,04 0,5 - 1,1 0,5 0,05 4,7 0,1 0,5 0,6
sjúkl. .. 18,6 98,9 92,9 - 156,2 48,0 7,6 28,8 157,7 318.9 269,2
Nýting rúma í % ... 99,4 97,1 124,4 101,3 103,3 66,8 101,8 97,2 107,0 105,1
Rvík. Geðdeild á Hvítabandi tók til starfa 4. febrúar, og gjörgæzlu-
deikl Borgarspítalans tók til starfa 25. október.
Þingeyrar. Eftir viðgerð í fyrra er sjúkraskýlið í sæmilegu standi.
Vopnafj. Enn er notazt við sjúkraskýli, sem er í yfir 50 ára
gömlu húsnæði, og hefur það verið úrskurðað heilsuspillandi fyrir
nokkrum árum. Endurbætur eru hins vegar svo dýrar, að hér vilja
oienn heldur eyða peningunum í nýtt sjúkraskýli.