Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 91
— 89
Ár Ný- %c af meðal- Endur-
skráðir mannfjölda skráðir
1961 77 0,4 42
1962 74 0,4 27
1963 81 0,4 16
1964 94 0,5 15
1965 51 0,3 22
1966 56 0,3 14
1967 46 0,2 8
1968 35 0,2 10
1969 42 0,2 8
1970 41 0,2 12
1970
%c af meðal- Samtals %c af meðal-
mannfjölda mannfjölda
0,24 119 0,7
0,15 101 0,6
0,09 97 0,5
0,08 109 0,6
0,11 73 0,4
0.07 70 0,4
0,04 54 0,3
0,05 45 0,2
0,04 50 0,2
0,06 53 0,2
Smátilfærsla hefur við nánari athugun á skránni verið gerð á fjölda
nýskráðra og endurskráðra á árunum 1958, 1959 og 1960 (sjá Heil-
brigðisskýrslur 1960, bls. 85). Nýskráðir árið 1958 eiga að vera 93 í
stað 94 og endurskráðir 41 í stað 40. Árið 1959 eiga nýskráðir að vera
70 í stað 73 og endurskráðir 46 í stað 42, og árið 1960 eiga nýskráðir
að vcra 77 í stað 79 og endurskráðir 34 í stað 32. Tölurnar, þar s^m
niiðað er við 1000 af meðalmannfjölda, breytast ekki nema eudurskráðir
1959, sem verða 0,3 í stað 0,2. Þetta leiðréttist hér með.
3. fgulmygla (actinomycosis).
1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970
Sjúkl. 2 2 1 ff ff ff ff tt 1 tt
Dánir ft ff ff ff ff ff ft tr tt tt
4. Holdsveiki (lepra).
% 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970
Sjúkl. 4 3 3 3 3 3 3 3 3 3
5. Sullaveiki (echinococcosis).
1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970
Dánir ff 2 1 1 tt tt tt tt tt tt
Enn eru á lífi fáein gamalmenni með gamla, óvirka sulli. Framtal
á þessu fólki er nokkuð á reiki frá ári til árs, m. a. vegna tíðra lækna-
skipta í héruðum. Með því að ekki er hægt að kalla, að um raunveru-
lega sullaveiki sé að ræða, er ekki birt yfirlit héraðslækna vfir þetta
fólk.
6. Geitur (favus).
Þar sem geitur hafa ekki verið skráðar síðan 1957 og þá aðeins 1
tilfelli, mun verða sleppt að geta þeirra í Heilbrigðisskýrslum fram-
Vcgis, nema svo ólíklega vilji til, að þeirra verði vart að nýju.
12