Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 121
— 119 —
1970
66 börn voru á brjósti 5 mánuði eða lengur.
226 — — - — 2—4 mánuði.
314 — — - — 4—8 vikur.
280 — — - — minna en 1 mánuð.
3 — fengu brjóst og pela 5 mánuði eða lengur.
67 — — — - — 2—4 mánuði.
209 — — — - — 4—8 vikur.
236 — — — - — minna en 1 mánuð.
99 — — pela eingöngu frá fæðingu.
93 — er ókunnugt um.
148 böm eru enn á brjósti um áramót og bíða næstu skýrslu.
Ljósböð fengu 280 börn, alls 4170 skipti.
Hverfishjúkrunarkonur.
Hverfishjúkrunarkonur fóru í samtals 9505 vitjanir til ungbarna.
Tala barna innan 3 mánaða, sem voru undir eftirliti deildarinnar um
áramót, var 364.
Mæðradeild.
Á deildina komu alls 1928 konur, eða 2 færri en árið áður. Tala skoð-
ana var alls 10739 eða 424 fleiri en árið áður.
Meðal þess, er fannst athugavert við skoðun:
5 konur höfðu blóðrauða 50—59%.
151 — — — 60—69%.
1391 _ — — 70—80%.
1547 konur höfðu því blóðrauða 80% eða lægri.
^83 konur höfðu hækkaðan blóðþrýsting 140/90 eða hærri, án annarra
einkenna.
173 _ _ bjúg, án annarra einkenna.
20 — — hvítu í þvagi, án annarra einkenna.
4 — — bjúg, ásamt hvítu í þvagi.
224 — — hækkaðan blóðþrýsting, ásamt bjúg og/eða hvítu í
þvagi.
Hngin kona var með jákvætt Kahnpróf.
Á/finp isvarnadeild.
Á árinu voru frumskráðir 73 menn, 68 karlar og 5 konur, og voru allir
heimilisfastir í Reykjavík, að frátöldum 10 manns. Börn á framfæri
hinna nýskráðu voru 121 innan 16 ára. Auk þeirra 73 manna, er nú var
líetið, sóttu deildina 304 skjólstæðingar frá fyrri árum, og þannig
leituðu til deildarinnar samtals 377 sjúklingar, sem meðferðar nutu