Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 131
129 — 1970 6695 m3 afsóp. Fjarlægðir voru 16 dúfnakofar og rifnir 269 skúrar. Hreinsaðar voru 836 lóðir. Á árinu bættust við 1148 leigutunnur, og eru þær nú alls 14298. 1 notkun eru 30330 sorpílát. Alls bárust 1370 kvartanir um rottu- eða músagang, og farnar voru 18000 ferðir til eftirlits og skoðunar. Rottum og músum var útrýmt á 4200 stöðum, og 39 skip voru skoðuð. Alls var dreift 296740 eiturskömmtum. 135 biluð holræsi fundust. 287 kvartanir um óþægindi af dúfum bárust. Vegna villikatta og dúfna voru 2902 staðir skoðaðir. 2346 dúfum og 483 villiköttum var lógað. Almenningsnáðhús borgarinnar eru 6, og við þau starfa 12 manns auk þeirra, sem leysa af. Álafoss. Nokkuð ber á rottu. Reynt er að eitra fyrir hana, en til þessa hefur það ekki verið gert nógu skipulega. Hofsós. Húsakynni eru yfirleitt góð eða ágæt í héraðinu. Frárennsli er óviðunandi á Hofsósi, og er endurbóta að vænta. Lús er á 2 heim- ilum. Grenivíkur. Húsakynni yfirleitt góð. Þrifnaður innanhúss yfirleitt góður. Eitrað er fyrir rottur einu sinni á ári í hreppnum, og virðist það vera nóg til að halda þeim í skefjum. Þórshafnar. Húsakynni og þrifnaður ber með sér, að menn eru ekki Jttjög spenntir fyrir heilbrigðisnefndum (sic!) hér um slóðir. Mjög mik- ið er af ótrúlega lélegu húsnæði, afgömlum timburkumböldum, oft skúr- um, og væri réttast að banna mörg húsin til íbúðar. Vopnafj. Rottugangur þekkist ekki hér um slóðir, en í staðinn er svo mikill fjöldi af villiköttum, að til hreinna vandræða má telja. Eskifj. Neyzluvatn var athugað úr vatnsveitu Eskfirðinga. Vatnið var mengað fecal colibakterium og alls óhæft til neyzlu. Djúpavogs. Hús eru nokkuð mismunandi, yfirleitt vel byggð, en nokkur vart íbúðarhæf. Þrifnaður er í góðu lagi. Neyzluvatn er ófull- nægj andi bæði á Djúpavogi og Breiðdalsvík, þar sem um yfirborðs- vatn er að ræða á báðum stöðum. Selfoss. Ekki hefur tekizt að koma neinu viðhlítandi lagi á sorp- hreinsunarmál kauptúnsins, en sorpi er ekið vestur fyrir þorpið í girðingu þar og á að grafast, en þegar hvessir úr vestri, vill fjúka úr haugnum, stundum austur fyrir á. Sullaveikivarnir. Rvík. Hundahald er bannað í borginni og því enginn hundahreins- unarmaður. Á árinu var óskað umsagnar heilbrigðismálaráðs um fram- komna beiðni Hundavinafélagsins um leyfi til hundahalds. Ráðið samdi umsögn um málið, þar sem mælt er gegn hundahaldi í þéttbýli. Vopnafj. Enn er hundahreinsun mjög ábótavant, og eiga hrepps- yfirvöld þar sök fyrst og fremst. Djúpavogs. Hundahreinsun var að vísu framkvæmd, en ekki sam- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.