Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 88
1070
— 86 —
1961 1962 27. Kikhósti (056 tussis convulsiva). Töflur II, III og IV, 27 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970
Sjúkl. 22 14 8 6 1136 1321 6 3 7 6
Dánir >> » » » » » » » » »
1961 1962 28. Hlaupabóla (087 varicellae). Töflur II, III og IV, 28. 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970
Sjúkl. 1313 803 1018 1112 1150 818 688 714 677 888
Dánir » » >> >> » » » >> >> »
Á skrá í 36 héruðum. Tilfelli dreifð á alla mánuði ársins.
29. Ýmsir smitsjúkdómar (varii morbi infectiosi).
Salmonellosis typhi murium.
Rvík. 1 september tilkynnti Landakotsspítali 2 sjúkdómstilfelli af
salmonellosis typhi murium. Voru það tvær konur, og var samband milli
þessara tveggja tilfella. Einnig tilkynnti lyflæknisdeild Borgarspítal-
ans, að þar væru 2 konur með sama sjúkdóm, en ekkert samband var
milli þeirra tilfella og ekki heldur við þá sjúklinga, sem voru á Landa-
kotsspítala. Sjúkdómstilfelli þessi höfðu öll fallið niður af sjúkra-
skrám.
SuSureyrar. Á miðj u sumri, eða nánar tiltekið í ágústmánuði, fannst
hér sjúklingur með salmonellaveiki (salmonella typhi murium). Var
hér um að ræða konu á sextugs aldri, sem var gestkomandi í þorpinu.
hafði átt þar heima áður, en var nú flutt til Reykjavíkur. Veiktist af
riiðurgangi á miðju sumri, og þar eð illa gekk að losna við niðurganginn
og konan var mjög slöpp, var hún lögð inn á sjúkrahúsið á Isafirði,
og þar ræktaðist áðurnefndur sýkill úr saur hennar. Systir þessarar
konu, sem annaðist um hana í veikindum hennar, smitaðist einnig af
salmonellosis, og var heimili þeirra því einangrað um tíma, en eftir
að saurprufur höfðu verið neikvæðar frá öllu heimilisfólkinu 4 skipti,
þótti ekki ástæða til frekari varúðarráðstafana. Sjúklingur sá úr
Reykjavík, sem hér fannst fyrstur með þessa veiki, var sendur suður
á Borgarspítala til áframhaldandi meðferðar. Allmikil og víðtæk leit
var gerð að uppsprettu þessarar sóttkveikju, en hún fannst ekki í Súg-
andafirði. Verður því að ætla, að sóttkveikjan hafi borizt þangað, og þá