Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 120
1970
118
sinn. Börnin fengu alls 11918 læknisskoðanir og voru, eins og á undan-
förnum árum, bólusett gegn barnaveiki, ginklofa, kikhósta, mænu-
sótt og bólusótt, samkvæmt reglum deildarinnar. Á vegum Rannsókna-
stofu Borgarspítalans voru 1039 börn boðuð í blóðrannsókn á árinu. Af
þeim, sem boðuð voru, komu 837, en 202 mættu ekki, sennilega vegna
þess að blóðrannsóknir hefur ekki verið hægt að fella saman við venju-
legar skoðanir.
12 börn reyndust hafa blóðrauða 46—55%
45 — — — — 56—65%
162 — — — — 66—75%
618 — — — — 76% og þar yfir.
304 böm voru undir séreftirliti á deildinni af ýmsum ástæðum, aðal-
lega vegna líkamságalla eða félagslegra erfiðleika.
1561 nýfætt barn var tilkynnt deildinni á árinu (113 börnum færra
en árið áður).
Af þeim voru:
766 fædd í Fæðingardeild Landspítalans,
758 — - Fæðingarheimili Reykjavíkur,
14 — - — Sólvangur í Hafnarfirði,
8 — - — Guðrúnar Halldórsdóttur,
2 — - —• S. Claessen, Kópavogi,
13 — - heimahúsum.
Af þessum börnum voru 25 ófullburða.
15 vógu við fæðingu 2000—2500 g og döfnuðu vel.
7 — — — 1500—2000 g — — —
3 — — — 1000—1500 g — — —
Tvíburafæðingar voru ................ 9
Þríburafæðing var.................... 1
Fáviti var .......................... 1
Aðsókn að deildinni eftir mánuðum og aldri barnanna:
Aðsókn Börn Skoðanir
Innan 6 mánaða ................ 1782 4587
6—11 mánaða .......................... 392 2325
12—23 mánaða ........................ 1050 2092
2—6 ára ............................. 2423 2914
Eldri börn ............................. — -
Samtals
5647
11918