Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 160

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 160
1970 158 en verklegar úrlausnir mun betur. Dreifing milli mismunandi þátta er nokkuð jöfn að öðru leyti. Bendir það frekar til, að hæfileikar hafi ekki rýrnað, eftir að fullum þroska var náð. Þó slík próf séu engin lokasönn- un í þeim efnum, eru þau þó jafnan veruleg ábending. Persónuleika- próf með aðferð Rorschachs sýnir fátækleg svör og einföld að gerð og innihaldi, þó fyrir bregði frumlegum svörum. Hugkvæmni og form er allgott. Ýmislegt þykir benda á tilfinningalega bælingu og hömlur, kvíða og bölsýni nokkra, sem þó ekki verður úr skorið, hvers eðlis sé. Er B. kemur til viðtals nú fyrir skemmstu, er talsvert annað útlit á henni, hún er fjarska blátt áfram klædd og ekkert sérstaklega tilhöfð, en yfirbragðið er að öðru leyti hið sama og var undir áferðarfallegi'i „glasur“ fyrir ári síðan. Þá var hún komin frá Bandaríkjunum fyrir 3 mánuðum, en nú hefur hún unnið uppi í .... í 10 mánuði, fellur það miðlungi vel, en vinnur þar samt, enda býður menntun hennar eða menntunarleysi ekki upp á marga valkosti. Skyndipróf eru tekin til átt- unar. Greind mælist svipuð og fyrr (með öðru prófi), og persónuleika- próf sýnir ekkert, sem almenn athugun leiðir ekki í ljós. 1 stuttu máli er hér um að ræða 23 ára gamla stúlku með tæpa meðal- greind, sem elst upp á heimili foreldra sinna hér í Reykjavík, með veikl- uðum föður og f jasgjarnri móður, yngst 6 systkina, f..... 1949. Bróðir hennar drekkur að einhverju marki, en systir er „taugaveikluð" og hef- ur enda orðið að leggjast á sjúkrahús vegna þess. Skólaganga er tíð- indalaus og sviplítil og skilar lélegum árangri á unglingaprófi. Hún er í sveit á sumrum frá 4—10 ára aldurs, en síðan heima án sérstakra verkefna. Hún fer síðan að vinna þegar að lokinni skólagöngu og gengur þokkalega, var komin við skrifstofustörf í ...... Sextán ára gömul verður hún fyrir bifreiðaslysi, skaddast nokkuð og rotast. Ekki liggur Ijóst fyrir, hve lengi hún var meðvitundarlaus, en þegar við komu á spítalann er hún við nokkra meðvitund. 2 dögum síðar er hún sögð við fulla meðvitund, svo hún hefur fengið þá fullu meðvit- und einhverntíma þar á milli. Eftir að hún kemur af spítalanum, fer hún aftur að vinna í . .. . og fram í október 1968, en þá eða upp úr því fer hún til Bandaríkjanna í 1 ár og aftur eftir 1 árs dvöl heima, er hún vinnur í þvottahúsi, er vestra í % ár, kemur síðan aftur og hefur verið heima og vinnandi síðan, og nú síðustu 10 mánuðina í .... á........ Hefur hún ekki misst teljandi úr vinnu. Við rannsókn verða ekki fundin einkenni, sem með neinum teljandi líkum bendi til vefrænna heilaskemmda. Niðurstaða mín er því: B. M-dóttir er tæplega meöalgreind stútka að upplagi, sem hefur haldið heldur slaklega á hæfileikum sínum og möguleikum, hefur heldur veikan og vanræktan persónuleika, en ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.