Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 122
1970
— 120 —
að meira eða minna leyti og félagslegra leiðbeininga. Heimsóknir þeirra
urðu alls 6986, og verður því meðaltala heimsókna á mann þetta árið
18,5, og er það nokkru hærri meðaltala en síðustu ár.
Húö- og kynsjúkdómadeild.
Á deildina komu alls 545 manns, þar af 426 vegna kynsjúkdóma.
Tala heimsókna var 1912, þar af 1632 vegna kynsjúkdóma. Af þessu
fólki reyndust:
6 hafa sárasótt (3 konur, 3 karlar), 1 nýtt tilfelli,
- — linsæri,
128 — lekanda (47 konur, 81 karl),
25 — flatlús (5 konur, 20 karlar),
- — höfuðlús,
8 — maurakláða (2 konur, 2 karlar, 4 börn),
3 — kossageit (2 börn, 1 karl),
108 — aðra húðsjúkdóma (51 kona, 41 karl, 16 börn).
267 voru rannsakaðir vegna gruns um kynsjúkdóma (65 konur, 202
karlar).
Gerðar voru 507 smásjárskoðanir og ræktanir.
Teknar 227 blóðprufur.
Gefnar 763 penicillininndælingar.
Geöverndardeild fyrir börn.
Deildin hafði afskipti af 182 börnum á árinu. Þar af voru 107 ný
tilfelli.
Tegund veittrar aðstoðar:
1. Geðrannsókn ..................................... 136
2. Leiðbeiningar fyrir foreldra eða aðra aðstandendur 17
3. Stuðningslækning ...................................... 6
4. Sállækning ........................................... 18
Rannsókn var rofin í 10 tilfellum og sállækning í 4.
Um áramót voru 6 börn í lækningu og 11 börn í rannsókn.
Sjúkdómsgreiningar voru gerðar í 109 tilfellum.
Á árinu voru gerð:
123 greindarpróf Matthíasar Jónassonar 1956,
9 greindarpróf af annarri gerð,
25 Rorschach-próf,
1 T. A. T.-próf,
21 Bender-próf,
27 Goodenough-próf,
2 MMPI-próf,
607 viðtöl og leikathuganir á börnum,
364 viðtöl við foreldra og aðra aðstandendur.