Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 107
105
1970
8. Helgi Zoega, bæklunarlækningar (4. júní)
9. Jóhann Guðmundsson, bæklunarlækningar (8. apríl)
10. Jóhann Gunnar Þorbergsson, lyflækningar (4. febrúar)
11. Jón Guðgeirsson, húð- og kynsjúkdómar (9. des.)
12. Jón J. Níelsson, skurðlækningar (12. ágúst)
13. Jón L. Sigurðsson, geislagreining (22. maí)
14. Kristján Jónasson, geislagreining (16. sept.)
15. Ólafur örn Arnarson, þvagfæralækningar (22. janúar)
16. Ólafur Gunnlaugsson, lyflækningar, sérstaklega meltingarsjúk-
dómar (4. febr.)
17. Ólafur Stephensen, barnalækningar (13. ágúst)
18. Páll Þ. Ásgeirsson, barnageðlækningar (4. júní)
19. Snorri Ólafsson, lyflækningar, sérstaklega brjósthols- og önd-
unarfærasjúkdómar (10. apríl)
20. Sverrir Haraldsson, skurðlækningar og þvagfæraskurðlækning-
ar (19. júní).
21. Valdimar Hansen, svæfingar og deyfingar (26. janúar)
■ 22. Þorgeir Þorgeirsson, líffærameinafræði (16. sept.)
23. Þoi*valdur V. Guðmundsson, meinefnafræði (9. des.)
24. örn Smári Amaldsson, geislagreining (16. sept.)
25. öra Arnar. skurðlækningar. sérstaklega brjóstholsskurðlækn-
ingar (25. maí)
Tannlæknar.
Tannlæknar, sem hafa tannlækningaleyfi á Islandi, töldust 125 í
árslok. Af þeim voru búsettir og starfandi í Reykjavík 80, búsettir í
öðrum kaupstöðum 17, utan kaupstaða 4, erlendis 11 og án fasts að-
seturs (bráðabirgðastörf erlendis) 5. Starfandi tannlæknar töldust 101
alls.
Tannlækningaleyfi (takmarkað lækningaleyfi) veitt á árinu:
1 Bragi Ásgeirsson (20. febr.)
2. Einar Ragnarsson (30. júní)
3. Gunnlaugur Þ. Ingvrarsson (29. júní)
4. Haukur F. Filipusson (20. febr.)
5. Hermann Jón Ásgeirsson (20. febr.)
6. Hörður Þorleifsson (30. júní)
7. Ingólfur Arnarson (30. júní)
8. Jóhann Gíslason (28. júlí)
9. Klæmint Antoníussen (30. okt.)
10. Kristján Kristjánsson (28. júlí)
11. Ragnheiður Hansdóttir (1. sept.)
12. Sigurður Þórðarson (20. febr.)
13. Sigurjón Hannes Ólafsson (30. júní)
14. Þorvaldur Torfason (15. júní)
14