Þjóðmál - 01.06.2020, Qupperneq 18

Þjóðmál - 01.06.2020, Qupperneq 18
16 ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 Hið opinbera blés út Frá því að hagræðingartillögurnar 111 voru kynntar árið 2013 til og með 2018 hefur stöðugildum hjá hinu opinbera fjölgað um 6%, eða rúmlega 2.100 störf (sjá Mynd 1). Hafa þau ekki verið fleiri frá því að Viðskipta- ráð hóf samantekt á tölum um opinbera starfsmenn sem byggir á upplýsingum frá Fjármálaráðuneyti og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Tölur þessara aðila fyrir árið 2019 liggja ekki fyrir. Hins vegar liggja fyrir tölur Hagstofunnar um fjölda starfandi árið 2019, sem sýna að opinberum starfsmönnum fjölgaði um liðlega 4,2% á því eina ári 2019, eða um tæplega 2.300 manns, á sama tíma og störfum á einkamarkaði fækkaði um 2,6% eða tæplega 3.900 manns. Með þessu er ekki sagt að þessi viðbótar opinberu störf séu óþörf; mörg þeirra, einkum í heilbrigðis-, félags- og menntunar- geiranum, stuðla að betra samfélagi. En sem fámennt samfélag, ekki síst á samdráttar- tímum, verðum við að vera vakandi fyrir því að dýrmætum mannauði sé sóað. Nú hafa aðstæður breyst á örskömmum tíma. Ísland og heimurinn allur horfir fram á eitt skarpasta samdráttarskeið í sögunni. Alls staðar þarf að horfa til tækifæra til að gera betur og á það við um hið opinbera jafnt sem einkageirann. Af mörgu er að taka – en það liggur beint við þegar búið er að ráðast í jafnviðamiklar greiningar og gert var í ofan- greindu tilfelli af hálfu hagræðingarhóps ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugs- sonar ásamt ráðgjafarfyrirtækjum og sér- fræðingum að skoða gaumgæfilega hvort ekki séu þar umbótatækifæri sem ráðast megi í nú. 2 Heimild: Hagstofa Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Fjármálaráðuneytið Fjöldi, hlutfallsleg breyting Fjöldi stöðugilda hins opinbera 2012-2018 37.000 36.500 38.500 37.500 39.500 39.000 0 38.000 36.353 37.075 20172013 20162014 39.009 36.900 37.622 2012 2015 38.012 36.962 2018 +6% Mynd 1: Stöðugildum hjá hinu opinbera fjölgaði á góðæristímum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.