Þjóðmál - 01.06.2020, Page 22

Þjóðmál - 01.06.2020, Page 22
20 ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 Heiða Kristín Helgadóttir Minna verður meira Sjávarútvegur Til þess að standa undir núverandi lífsgæðum á Íslandi þarf að auka útflutningsverðmæti þjóðarbúsins um 1 milljarð á viku, samkvæmt opinberum áætlunum. Útflutningsgreinar okkar samanstanda helst af ferðaþjónustu, álframleiðslu og sjávarútvegi. Ferðaþjónustan hvarf sem kunnugt er nánast á augabragði og er framtíð hennar mjög óljós. Hinar tvær útflutningsgreinarnar sem eftir standa, áliðnaðurinn og sjávarútvegurinn, verða því að vera tveggja manna maki meðan ferða þjónustan nær sér á strik aftur með skimunum og sóttkvíum og tilheyrandi flækjustigi og óvissu. Vonandi ber íslenskur sjávarútvegur gæfu til að fjárfesta af sama kappi og myndarskap í ímynd greinarinnar erlendis og gert hefur verið á undanförnum árum með fjárfestingum í veiðum og vinnslu (Mynd: VB/HAG).

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.