Þjóðmál - 01.06.2020, Qupperneq 33

Þjóðmál - 01.06.2020, Qupperneq 33
ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 31 Lýðræðissamfélag einkennist af frjálsu flæði upplýsinga og virðingu fyrir frelsi einstak- lingsins til að velja og hafna. Það sem stjórn- völd geta gert og eiga að gera í krísuástandi þar sem búast má við upplýsingaóreiðu er að tryggja aðgang að áreiðanlegustu upplýsingum sem tiltækar eru hverju sinni. Þar hafa íslensk stjórnvöld staðið sig vel þótt auðvitað hafi rangar staðhæfingar slæðst með. Það sem yfirvöld eiga ekki að gera er að hafa afskipti af fréttaflutningi og fréttamati, umfram það að leiðrétta augljósar villur sem auka hættu á heilsutjóni og hörmungum. Kortlagning á því sem stjórnvöld telja til upplýsingaóreiðu getur gefið mynd af því hvar fólk leitar fanga. En ef þær upplýsingar eiga að þjóna lýðheilsumarkmiðum þarf að liggja fyrir hver sannleikurinn er og hvar hann er að finna. Sannleiksmat nefnda á vegum ríkisins er í besta falli umdeilanlegt og því mögulegt að tilraunir til að hafa vit fyrir almenningi vinni beinlínis gegn þeim markmiðum sem lagt var upp með. Höfundur er lögfræðingur. Tilvísanir: 1. Vefur Stjórnarráðsins: „Vinnuhópur gegn upplýsin- gaóreiðu“ 20. apríl 2020. <https://www.stjornarradid.is/ efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/04/20/Vinnuhopur- gegn-upplysingaoreidu/> 2. Meðal rannsókna sem litið er til er könnun OFCOM í Bretlandi, sem byggir á vikulegum mælingum, norsk spurningakönnun frá mars sl. og könnun Reuters Institute við Oxford-háskóla, þar sem bornar eru saman mælin- gar milli sex landa. Þessar upplýsingar eru frá Þórunni J. Hafstein, sem leiðir starf hópsins. 3. Fréttablaðið: „Evrópusambandið biður Ítalíu „innilegrar afsökunar““ 16. apríl 2020. <https://www.frettabladid.is/ frettir/evropusambandid-bidur-italiu-innilegrar-afsoku- nar/> 4. Morgunblaðið: „Sækja 16 tonn af lækn¬inga¬búnaði til Kína“ 15. apríl 2020. <https://www.mbl.is/frettir/ innlent/2020/04/15/saekja_16_tonn_af_laekningabu- nadi_til_kina/> 5. Vefur Stjórnarráðsins: „Vinnuhópur um upplýsin- gaóreiðu og COVID-19“ <https://www.stjornarradid.is/ verkefni/almannaoryggi/thjodaroryggisrad/vinnuhopur- um-upplysingaoreidu-og-covid-19/> 6. Vísindavefur Háskóla Íslands: „Hvar er að finna áreiðan- legar og traustar upplýsingar um COVID-19?“ <https:// www.visindavefur.is/svar.php?id=79337#> 7. Vefur Fjölmiðlanefndar: „Svona þekkir þú rangfærslur og falsfréttir“ <https://fjolmidlanefnd.is/stoppa-hugsa- athuga/> 8. Vísir: „Svona var 42. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar“ 11. apríl 2020. <https://www.visir. is/g/2020142738d> 9. Ríkisútvarpið: „Stingur upp á samfélagssáttmála eftir fjórða maí“ 26. apríl 2020. <https://www.ruv.is/ frett/2020/04/26/stingur-upp-a-samfelagssattmala-eftir- fjorda-mai> 10. Vísir: „Svona var blaðamannafundurinn vegna kórónuveirunnar“ 26. febrúar 2020. <https://www.visir. is/g/2020200229228> 11. Vísir: „Svona var 25. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar“ 25. mars 2020. <https://www.visir. is/g/202025792d> 12.. Viljinn: „Geta sýktir en einkennalausir verið smitberar eða ekki?“ 26. febrúar 2020. <https://viljinn.is/frettaveita/ geta-syktir-en-einkennalausir-verid-smitberar-eda-ekki/> 13. Ríkisútvarpið: „Lýsa notkun á Remdesivir við COVID sem uppgötvun ársins“ 23. maí 2020. <https://www.ruv. is/frett/2020/05/23/lysa-notkun-a-remdesivir-vid-covid- sem-uppgotvun-arsins> 14. Einar Steingrímsson hefur rakið ferðalag upplýsin- gaóreiðunnar að baki frétt Ríkisútvarpsins, sem Vísir hafði svo eftir. Einar Steingrímsson: „Mun Fjölmiðlanefnd vara við „falsfréttum“ RÚV og Vísis?“ Kvennablaðið, 23, maí 2020. <https://kvennabladid.is/2020/05/24/mun-fjolmid- lanefnd-vara-vid-falsfrettum-ruv-og-visis/> 15. Science Norway: „Public broadcaster's controversial coronavirus article spread disinformation to millions“ 11. júní 2020. <https://sciencenorway.no/epidemic-media- virus/public-broadcasters-controversial-coronavirus- article-spread-disinformation-to-millions/1697610> Sannleiksmat nefnda á vegum ríkisins er í besta falli umdeilanlegt og því mögulegt að tilraunir til að hafa vit fyrir almenningi vinni beinlínis gegn þeim markmiðum sem lagt var upp með.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.