Þjóðmál - 01.06.2020, Page 34

Þjóðmál - 01.06.2020, Page 34
32 ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 Viðtal Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segir mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að endurnýja hugmyndafræði sína fyrir næstu kosningar. Í viðtali við Þjóðmál fjallar Óli Björn um meirihlutasamstarfið á Alþingi sem virðist sumum þingmönnum erfiðara en öðrum, mikilvægi þess að efla heilbrigðiskerfið með einkarekstri, skattaumhverfið hér á landi, stöðu fjölmiðla og yfirburði Ríkisútvarpsins og fleira. Þurfum að koma böndum á vöxt ríkisins Óli Björn hefur setið á þingi frá 2016 en hefði áður setið sem varaþingmaður með hléum frá 2010. Hann er í dag formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis og situr auk þess í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Hann lauk BS-prófi í hagfræði frá Suffolk University í Boston 1989. (Myndir: HAG)

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.