Þjóðmál - 01.06.2020, Side 63

Þjóðmál - 01.06.2020, Side 63
ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 61 Ottó í vélasal IBM í Skaftahlíð árið 1981 (Ljósm. Jóhannes Long). Tilvísanir: 1. Ég þakka viðmælendum mínum fyrir margvíslegan fróðleik um Ottó og sögu upplýsingatækninnar á Íslandi. Þar ber fyrst að nefna dætur Ottós, þær Helgu Ragnheiði hjúkrunarfræðing og Geirlaugu grunnskólakennara; og eiginmenn þeirra, þá Stefán S. Guðjónssyni forstjóra og Grím Guðmundsson rafeindavirkja. Sömuleiðis vil ég þakka Björgvin Schram, fyrrv. kerfisfræðingi hjá IBM; Páli Braga Kristjónssyni, fyrrv. sölumanni hjá IBM og síðar forstjóra Skrifstofuvéla; Sigríði Óskarsdóttur, fyrrv. einka- ritara Ottós; Sverri Ólafssyni, fyrrv. framkvæmdastjóra skýrsluvinnslu IBM, og Erni Kaldalóns, fyrrv. kerfisfræðingi hjá IBM. 2. „Athafnaþráin sigraði myrkfælnina í líkhúsinu“, Heima er bezt, 9. tbl. 1981, bls. 278. 3. Jóhannes Helgi: Ottó. Með seiglunni hefst það. Ottó A. Michelsen rekur minningar sínar, Akranesi 1997, bls. 42. 4. Sama heimild, bls. 47. 5. „Athafnaþráin sigraði myrkfælnina í líkhúsinu“, Heima er bezt, 9. tbl. 1981, bls. 277. 6. Jóhannes Helgi: Ottó. Með seiglunni hefst það, bls. 59. 7. Örn Kaldalóns, viðtal 28. maí 2020. 8. Jóhannes Helgi: Ottó. Með seiglunni hefst það, bls. 140. 9. Helga Ottósdóttir, viðtal 29. apríl 2020. 10. Jóhannes Helgi: Ottó. Með seiglunni hefst það, bls. 149. 11. Sama heimild, bls. 150. 12. „1. hluti: 1964–1974 – upphafið,“ sky.is/sagautaislandi. 13. Sverrir Ólafsson: Í vist hjá IBM, Reykjavík 2008, bls. 25. 14. „Athafnaþráin sigraði myrkfælnina í líkhúsinu“, Heima er bezt, 9. tbl. 1981, bls. 283. 15. Sverrir Ólafsson: Í vist hjá IBM, bls. 44. 16. Sama heimild, bls. 55. 17. Sigríður Óskarsdóttir, tölvuskeyti til höfundar, dags. 10. maí 2020. 18. Elías Davíðsson: „Minningar“, Í vist hjá IBM, bls. 166–167. 19. Sverrir Ólafsson, viðtal 27. apríl 2020. 20. Sama heimild. 21. Sverrir Ólafsson, erindi flutt í Bústaðakirkju 10. júní 2020 á aldarafmæli Ottós A. Michelsen. 22. „Athafnaþráin sigraði myrkfælnina í líkhúsinu“, Heima er bezt, 9. tbl. 1981, bls. 280. 23. Jóhann Gunnarsson: „Tölvutækni og stafrófsgerð,“ Í vist hjá IBM, bls. 179. 24. Sverrir Ólafsson, viðtal 27. apríl 2020. 25. Helga Ottósdóttir, viðtal 29. apríl 2020. 26. Geirlaug Ottósdóttir, viðtal 29. apríl 2020. 27. Jóhannes Helgi: Ottó. Með seiglunni hefst það, bls. 168–169. 28. Geirlaug Ottósdóttir, viðtal 29. apríl 2020. 29. „Athafnaþráin sigraði myrkfælnina í líkhúsinu“, Heima er bezt, 9. tbl. 1981, bls. 284.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.