Þjóðmál - 01.06.2020, Page 77

Þjóðmál - 01.06.2020, Page 77
ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 75 Tilvísanir: 1. Tölur um fjölda umsækjenda eru einkum fengnar úr skjölum dómsmálaráðuneytisins („Eftirlit með útlend- ingum,“ einkum db. 14/513, 517 og 15/331, 335), atvinnu málaráðuneytisins vegna umsókna útlendinga um atvinnuleyfi, bréfabókum forsætisráðuneytisins, gögnum Háskóla Íslands, skjölum sendiráðs Danmerkur í Berlín og sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn, gögnum Reykja- víkurborgar og úr bréfabókum utanríkismála deildar Stjórnarráðsins. 2. Þór Whitehead, Ófriður í aðsigi (Rvík 1980), 90. 3. ÞÍ. For. db. 3/450: Danska ræðisskrifstofan í Búdapest til forsætisráðherra, 16. mars 1939 og meðfylgjandi bréf Istvans Gerö, fyrir hönd 33 nafngreindra ungverskra Gyðinga, 19. febrúar 1939. Þar má nefna sex manns sem báru hið skáklega nafn Fischer. 4. ÞÍ. DR. db. 14/513: Fritz Hahlo til dómsmálaráðherra, 15. desember 1938 (og handrituð athugasemd ráðherra) og dómsmálaráðuneyti til Fritz Hahlos, 10. janúar 1939. Gedenkbuch Opher der Verfolgung der Juden unter der nationalsozialistischen Gewaltherrschaft in Deutschland 1933–1945 (Koblenz 1986): Hahlo, Fritz. http://yvng. yadvashem.org – Hahlo, Fritz. 5. ÞÍ. DR. db. 14/513: Erich Salinger til dómsmálaráðherra, 5. desember 1938 (og handrituð athugasemd ráðherra). 6. Um sendingu 23, sjá http://db.yadvashem.org/ deportation/transportDetails.html?language=- en&itemId=5092727 (síðast lesið í febrúar 2017). SS- foringinn Adolf Eichmann stjórnaði þessum aðgerðum. Farþegalisti er birtur á http://www.statistik–des–holo- caust.de/list_ger_ber_ot23.html. 7. Sjá skrár Yad Vashem-safnsins, http://yvng.yadvashem. org – Salinger: Erich, Gertrud, Steffi og farþegaskrár á: http://www.statistik–des–holocaust.de/list_ger_ber_ot23. html og http://www.statistik–des–holocaust.de/list_ger_ ber_ot29.html. 8. ÞÍ. For. db. 2/965: Alfred Pulvermacher til forsætis- ráðherra Íslands, 8. nóvember 1938. Forsætisráðuneytið til A. Pulvermachers, 18. nóvember 1938. 9. Sjá gagnagrunn Yad Vashem á http://yvng.yadvashem. org: Pulvermacher, Alfred. Um „sendingu 36,“ sjá http:// db.yadvashem.org/deportation/transportDetails. html?language=en-&itemId=5092745 (síðast lesið í maí 2016). 10. Um sendingu 36, sjá farþegalista í: http://www.statis- tik–des–holocaust.de/list_ger_ber_ot-36.html (síðast sótt 6. febrúar 2017). 11. Sjá gagnagrunn Yad Vashem–helfararsafnsins, http:// yvng.yadvashem.org. Rosenthal: Siegbert (f. 1899), Erna (f. 1901) og Denny (f. 1939). Sjá einnig, Hannes Hólmsteinn Gissurarson: „Gyðingastjarnan og hakakrossinn. Örlög tveggja útlendinga á Íslandi,“ Þjóðmál (vor 2012), 57–71. Um þá 86 Gyðinga sem létust í þessum aðförum Ahnen- erbe, sjá: http://www.jewishgen.org/¬databases/holo- caust/0154_Natzweiler_medical.html (skoðað síðast 6. febrúar 2017). Þar segir á minningarskildi: „Hér hvíla lík 86 manna og kvenna sem voru sótt frá ýmsum vinnubúðum í Austur-Evrópu til búðanna í Struthof [Natzweiler]. Dauðinn kom eftir hryllilegar þjáningar þar sem þau voru tilraunadýr í nafni vísinda í þjónustu illskunnar.“ 12. Sjá til dæmis Beate Meyer: „The Deportations,“ í Jews in Nazi Berlin. From Kristallnacht to Liberation, 172–183. 13. Farþegalistann má sjá á http://www.statistik–des– holocaust.de/list_ger_ber_ot32.html. Um „sendingu 32“ má lesa víða, meðal annars á heimasíðu Yad Vashem– helfararsafnsins í Jerúsalem, http://db.yadvashem.org/ deportation/transportDetails.html?language=en&item- Id=5092741 (síðast lesið 19. febrúar 2017). 14. ÞÍ. UR. db. 2/965: Utanríkismáladeild til dóms- málaráðuneytisins, 3. maí 1941. Í bréfinu vísar Stefán Þor- varðsson í fyrirspurn sendifulltrúa Íslands í Stokkhólmi um hvort Paula Weg hefði fengið innflutnings- og dvalarleyfi á Íslandi. Dómsmálaráðuneytið (Gústav A. Jónasson) svaraði því til að hinn 3. apríl 1940 hafi ráðuneytið veitt konu þes- sari þriggja mánaða dvalarleyfi með símskeyti til danska sendiráðsins í Berlín og vildi ítreka heimild hennar. 15. http://www.vg.no/spesial/2015/vaare_ falne/?personId=20762, Türkheimer, Franz Josef (síðast lesið 19. febrúar 1942). 16. Heimildir um þetta eru komnar frá norska sagnfræðingnum Bjarte Bruland við Háskólann í Bergen, meðal annars úr gögnum norska utanríkisráðuneytisins, „Frågot rör nationella minoriteres ställning Norge“, frá desember 1942 til janúar 1943. Einnig koma upplýsingar frá Yad Vashem–safninu í Jerúsalem: http://www.yad- vashem.org. Clothilde Hanauer, f. Mayer, var frá Berlín en hafði komist til Harðangurs, þar sem hún bjó í Aalvik. Feliz Lomnitz fæddist í bænum Gera í Túringíu, nærri Weimar, árið 1884. Hann bjó í Berlín fyrir stríð. Kona hans Elfriede, f. Herschel 1883, er skráð með heimilisfang í Ósló fyrir stríð. Farþegalisti á sendingu 32 er á slóðinni http://www.statis- tik–des–holocaust.de/list_ger_ber_ot32.html (síðast sótt 19. febrúar 2017). Sumt af þessu fólki var meðal söguhetja í nýlegri metsölubók um helför norskra Gyðinga, Marte Michelet: Den største forbrytelsen. Ofre og gjerningsmenn i det norske Holocaust (Ósló 2014). 17. Sjá, Peter Lande, „Jews who Died in Berlin. July 1943 – March 1945. Berlin’s Invisible Holocaust Victims“ á www. jewishgen.com. 18. Um látna Gyðinga frá Þýskalandi, sjá Gedenkbuch Opher der Verfolgung der Juden unter der nationalsozialis- tischen Gewaltherrschaft in Deutschland 1933–1945 (Kob- lenz 1986). Upplýsingar um eftirlifendur fann höfundur fyrst 1998 þegar hann dvaldist sem gistifræðimaður við Bandaríska helfararsafnið (The United States Holocaust Memorial Museum) í Washington DC en ein deild safnsins, Survivors Registry, safnar nöfnum þeirra sem komust lífs af og vitað er um. Á sama safni má enn fremur finna ítarlegar skrár með nöfnum austurrískra og tékkóslóvak- ískra Gyðinga sem létust í Helförinni. Einnig spurðist höfundur fyrir hjá Yad Vashem-helfararsafninu í Jerúsalem og fékk þar góða hjálp. Einnig má finna ýmislegt á Netinu, til dæmis í ættfræðibönkum Gyðinga (svo sem jewishgen. org) og á www.geni.com.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.