Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 50

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 50
Múlaþing Sigurður Óskar Pálsson Sigurður brúarsmiður Erindi flutt í Klyppstaðarkirkju 28. júlí 1991 Erindið er að meirihluta byggt á samtölum við Sigurð sumurin 1988 og 1989 Sigurður Jónsson fæddist að Klyppstað í Loðmundarfirði hinn 12. október árið 1900. For- eldrar hans voru hjónin Ragnheiður Sigurbjörg Isaksdóttir ljósmóðir og Jón Þorsteinsson frá Gilsárteigi í Eiðaþinghá, og hafði verið bóndi þar og hreppstjóri. Þau hjón fluttust frá Gilsárteigi að Klyppstað 1899 og bjuggu þar til ársins 1907 að þau fluttu að Seljamýri og bjuggu þar síðan allan sinn búskap. Sigurður ólst upp með foreldrum sínum fyrst á Klyppstað, en síðar á Seljamýri. Frá upp- vaxtarárum sínum er honum minnisstætt er hann fékk í fyrsta sinn að fara í kaupstað, að sjálfsögðu á Seyðisíjörð. Þá var hann á 10. árinu. Verið var að fara með ullina og var hún flutt á árabát, sem faðir hans átti. Ekki var ætlunin að gera lengri stans á Seyðisfírði en brýnasta nauðsyn krafði og fara aftur heim um nóttina. Logn var og besta veður inni í Seyðisijarðar- kaupstað þegar haldið var af stað. Jón, sem var búhagur maður, eins og það var kallað, hafði meðal annars keypt eitt valborð, en valborð voru 8 þumlunga borð, x 1 1/4 valin kvistalaus og höfð í hrífusköft. Sigurður telur borðið hafa verið tvær hrífuskaftslengdir og er honum ljóst í minni að það stóð langt aftur af bátnum. Auðvitað var í ferð þessari keypt til heim- ilisins en engum, sem þekkti Sigurð mun koma á óvart, að það er smíðaefnið, sem honum var minnisstæðast af öllu því, er heim var flutt á bátnum. Þegar kom út á móts við Dvergastein var kominn vestan stífur kaldi út íjörðinn og fór vaxandi eftir því sem utar dró með landinu, og þegar kom út á Selsstaðavíkina var orðið það hvasst, að ráðið var af að leggja að landi og bíða þess að úr veðri drægi. Þá var á Selsstöðum færeyskur sumarútgerðarmaður og átti hann bát er Jámhaus hét og lá við festar á víkinni. Var nú lagt að landi og bátnum brýnt. Segist Sigurður hafa verið orðinn æði framlágur er hér var komið sögu, bæði af vöku og volki. Þama fengu Loðmfirðingar hinar bestu viðtökur. Borið var fram Kongóte og kex, sem hvort tveggja bragðaðist vel. Síðan var þessi ungi kaupstaðarfari drifinn ofan í rúm og sofnaði hann vært. Undir morgun var komið logn og ferðinni þá haldið áfram og gekk hún vel heim. Sem að líkum lætur ólst Sigurður Jónsson upp við öll venjuleg sveitastörf eins og þau gerðust og gengu í upphafí þessarar aldar og verður ekki tíunduð hér og skólaganga hans var ekki löng borin saman við skólavist bama og unglinga nú á síðari hluta aldarinnar. Arið 1910 kom sr. Bjöm Þorláksson á Dvergasteini að máli við þau Seljamýrarhjón er hann var í húsvitjunarferð og bauð þeim að taka Sigurð til kennslu í nokkrar vikur og var Sigurður hjá honum síðari hluta vetrar til vors. Þótti Sigurði sr. Björn sérstaklega góður kennari og skilningsríkur. Haustið 1913 slógu sér saman tveir bændur í Loðmundarfírði þeir Jón á Seljamýri, faðir Sigurðar og Jón Jónsson á Bárðarstöðum og réðu Gunnlaug Jónasson frá Breiðavaði, þá 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.