Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Page 99

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Page 99
Seley við Reyðarfjörð I Vöölavíkurhöfn um 1930. Eigandi myndar: Ljósmyndasafií Eskifiarðar. 2 eða 3 hákarla í eftirdragi. En illa getur líka tekist til. Það er erfitt að róa bátunum þegar þeir eru hlaðnir af fiski og hafa hákarla í togi. Ef þá hvessir af landi verða fískimennimir að láta hákarlana eiga sig og skera sundur taugina til þess að bjarga lífi sínu. ... Það er nærri því ótrúlegt hve margs konar hættur og óhöpp menn verða að eiga yfir höfði sér á Austfjörðum efþeir eiga að geta dregið fram lífíð og aflað fæðu handa sér og sínurn. I sóknarlýsingu Hólmasóknar 1843 þar sem Seleyjar er getið að nokkru segir m.a:23 „Lending er þar hin hættulegasta og sífelld brim, samt liggja menn í eynni á vorin til útróðra og þykir þar rétt góð verstaða. ... I Seley þykir þeim best að vera sem stunda hákallaveiðar sem þó hefír brugðist nú í nokkur ár, og kenna menn því um að duggur dragi hann frá landinu.“ 23 Múlasýslur. Sýslu- og sóknalýsingar, s. 372 og 381. í sínu merka riti Islensknm sjávarháttum víkur Lúðvík Kristjánsson allvíða að Seley og er Asmundur á Bjargi helsti heimildarmaður hans. Um báta eystra og úthaldstíma segir Lúðvík eftirfarandi:24 Samkvæmt bátaskránni ffá 1770 var enginn bátur á Austfjörðum stærri en sexæringur. Um miðja 19. öld voru þar 3 áttæringar, en sexæringar og fjögurra manna förin voru þá 135 og tveggja manna förin 73. Bátar í útverunum Seley og Bjarnarey voru fjögurra manna för, en einnig þekktust þar sexæringar. Eftir 1870 verður mest um norska og einkum færeyska báta þar eystra. Flestir voru þeir fjór- og sexrónir og þeim róið tvíára. (s. 105) ... Sveinn Bjamason í Viðfirði smíðaði bát úr rekaviði, sem haldið var til fiskjar úr Seley eftir síðustu aldamót [1900]. (s. 115)... í útverinu Seley byrjaði vertíð oflast hálfan mánuð af sumri, 24 Lúðvík Kristjánsson. Islenskir sjávarhœííir II, s. 105. 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.