Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 159
Ritfregn Lokaorð höfundar eru þessi: „Stuðlun í íslenskum brag hefur reynst ótrúlega rökrétt og sjálfri sér samkvæm um aldir, og skáldin hafa lengst af umgengist bragreglurnar eins og helgan dóm, sem undir engum kringumstæðum mátti spilla eða sniðganga á nokkum hátt... Svo mikið er víst að enn stuðla skáldin og leggja metnað í að stuðla rétt... Þessi þróun er vissulega bæði sérkennileg og heillandi, og hér er því slegið fram að leitun muni vera á hlið- stæðri menningarvarðveislu annars staðar í hinni stóru veröld. Þennan menningararf eigum við íslendingar saman, og hann verður ekki svo auðveldlega frá okkur tekinn, svo fremi sem við sjáum sóma okkar í að varðveita hann og skila honum óbrjáluðum til komandi kynslóða.“ (.Bls. 288) Að sjálfsögðu ætti það að vera okkur íslendingum metnaðarmál að rækja og rækta þessa „tólf alda tryggð". Það ætti líka að vera okkur Austfirðingum stoltarefni að hafa lagt þjóðinni til slíkan fræðimann sem Ragnar Inga, því að á þessum vettvangi ber hann höfuð og herðar yfir aðra. Það sannar umrædd bók, sem íslensku- og menningardeild Háskóla Islands mat hæfa til vamar fyrir doktorsgráðu í íslenskum fræðum, 20. september 2010. Til hamingju Ragnar Ingi! - H.Hg. Leiðrétting Ritstjórum barst ábending frá lesanda um að í myndatexta, við mynd af brú yfir Jöklu sem birtist í síðasta hefti Múlaþings (37) væri ekki rétt með farið. Brúin á myndinni er sögð vera brúin hjá Klausturseli á Jökuldal en hið rétta er að myndin er af brúnni hjá Brú á Jökuldal. Ljósmyndin var birt með grein Sigurðar Kristinssonar „Skyggnst að baki tímans tjalda“ og er í eigu Guðríðar Magnúsdóttur. 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.