Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 98

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 98
Múlaþing Mikið er um fléttugróður sem skófir á klöppum og í klettum í Seley. Út frá myndum sem ég tók aðstoðaði mig Hörður Kristinsson grasafræðingur við að spá í nokkrar áberandi tegundir, sjá m.a. umtjöllun um náttúruminjar og viðkomandi myndtexta. A sama hátt greindi Karl Gunnarsson þörungafræðingur sýnishorn af grænþörungi Enteromorpha intestinalis sem ég tók með úr Seleyjartjörn. í smápolli á kletti í Seley sá ég blóðþörung (Haematococcus pluvialis). Þetta er ein- frumungur, nánar tiltekið svipuþörungur og dvalarform hans, svonefndar akínetur, hafa um sig hjúp af rauðu litarefni. Seley sem útver Seleyjar er getið í máldögum kirkna allt frá 14. öld, m.a. átti Valþjófsstaðarkirkjaþriðjung í hval í Seley.191 FerðabókEggerts ogBjarna frá 1757 er Seleyjar getið stuttlega og þar sagt vera útræði og sjófuglavarp.20 Olafur Olavius sem fór um Austurland tveimur áratugum síðar getur Seleyjar á nokkmm stöðum.21 Segir hann þar vera mjög brimótt „þótt þar hafi fyrmm verið 10 verbúðir og 5 þeirra séu enn notaðar af Reyðfirðingum. Þar er engin möl til fiskþurrkunar.... Miðin umhverfis Seley heita Eyri, Hellir, Yde og Boðahálsar; eru þau öll nálægt Vi mílu undan landi og dýpið á þeim 50-80 faðmar. ... Á Seleyjarmiðum veiðist venjulega flyðra milli páska og Jónsmessu ... Talið er að menn hafi fyrrum notað setafæri eða handfæri til hákarlaveiði við Seley Gyða Thorlacius sýslumannsfrú á Helgu- stöðum 1801-1814 minnist í endurminn- ingum sínum á hákarlaveiði í Seley.22 Hún var sumarið 1814 að búast til brottfarar, en eiginmaður hennar, Þórður sýslumaður, hafði þá fengið veitingu fýrir Ámessýslu og var kominn suður. Hún lýsir góðviðrisdögum við Reyðarfjörð og síðan segir í endurminn- ingunum: í öðru eins veðri má eiga það víst, að góður afli er við Seley, og svo koma bátarnir næsta laugardag hlaðnir af fiski með 1, 19 Múlasýslur. Sýslu- og sóknalýsingar, s. 146 og 167. 22 Gyða Thorlacius. Endurminningar fru Gyðu Thorlacius, s. 20 Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar II, s. 85. 112-113. 21 Ólafur Olavius. Ferðabók II, s. 149-156. Árabáturinn Brimill sjósettur á Krossanesi 1932. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Eskijjarðar. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.