Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 115

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 115
Ingimar Sveinsson Víðidalsferð í ágúst 1981 riðjudaginn 25. ágúst 1981, lögðum við af stað frá Djúpavogi klukkan korter yfir íjögur eftir hádegi, á tveimur jeppum suður til Alftaijarðar og var ferðinni heitið til Víðidals inn af Lóni. Bílamir vom: Rússajeppi Ara Guðjónssonar og Blaserjeppi Hjartar Guðmundssonar. Fararstjóri var Ari Guðjónsson en hann er kunnugur á þessum slóðum. Aðrir þátt- takendur vom: Hjörtur Guðmundsson, Guð- mundur Hjartarsson, Þórður Snjólfsson, Valgeir Vilhjálmsson og Ingimar Sveinsson, allir frá Djúpavogi. Ekið var sem leið lá suður í Álftaijörð og beygt til hægri af þjóðveginum við bæinn Múla og ekið inn Múladal sunnan Geithellaár. Vegurinn var ekki sérlega greiðfær og vomm við um tvo og hálfan tíma inn á gamla eyði- býlið Hvannavelli. Mældist þangað um 20 km leið. Sunnan Geithellaár nefnist dalurinn Múladalur, en Geithelladalur austan ár. Náttúmfegurð er mikil í dalnum og em þar margir staðir sem vert er að staldra við og skoða í næði, s.s. Myrkvadalur, sem er lítill botn eða slakki austan ár, mjög vaxinn skógi. Skógarkjarr er nokkurt beggja megin ár og dalurinn vel gróinn. Þegar komið var á Hvannavelli vom bíl- amir yfirgefnir, en farangurinn lagður á bakið og haldið lengra inn eftir dalnum fótgangandi. Var klukkan þá um 19:30. Gengum við inn dalinn í um einn og hálfan tíma og vom tjöldin reist þar sem kallað er inn undir Fossi. Þess skal getið að við litum í tóftarbrot á Hvannavöllum, en þar var áður búið. Þar em rústir af bæ fólksins, sem síðar flutti í Víðidal og síðan að Bragðavöllum í Hamarsfirði. Er túnið all víðáttumikið og ber með sér, að þar hefur verið talsverður heyfengur. Fossinn innst í Múladal er fallegur. Fellur í þröngum stokki og stuðlabergshamrar form- fagrir til beggja hliða. Við hituðum okkur kaffi og fengum okkur bita, lögðumst síðan til svefns. Ekki sváfú allir mjög lengi þessa nótt. Áin og fossinn höfðu nokkuð hátt. Dynur árinnar var stöðugur og bjartur, þar sem hún flýtti sér út dalinn. Undir heyrðist hinn dimmi dynur fossins, ekki eins samfelldur. Þegar birti af degi skriðu menn úr pokunum og þurfti engan að vekja. Var hitað kafíl að nýju og fengu menn sér hressingu. Dvaldist okkur nokkuð við myndatökur og að skoða 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.