Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 68

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 68
Múlaþing austurvígstöðvunum, og hin er rituð í til- efni 25 ára afmælis alþýðuvalda í Rússlandi. Hallgrímur hafði nýlega ritað um þetta efni annars staðar.3 4 Sovétríkin enn óbuguð í 1. tölublaði Austurlands skrifar Hallgímur um styrjaldarástandið í upphafí ijórða vetrar annarrar heimsstyrjaldarinnar eins og hann orðar það. Hann greinir í stuttu máli frá stöð- unni á vígvöllunum. Aðeins eitt gaf mönnum von um bjartsýni, vamarþróttur Sovétlýðveld- anna. Bandamenn höfðu þá lítið sem ekkert barizt við Hitler. En Sovétríkin stóðu enn óbuguð, þrátt íyrir ægilegar fórnir, óbætanlegt tjón. Beztu landbúnaðar- og iðnaðarlöndin voru töpuð, þau sem framleiddu meira en helming af hveiti, járni, stáli, alúmíni og kolum allra Sovétlýðveldanna. Ovinablokkin var þrefalt ijölmennari og þrefalt afkastameiri við vopnasmíðar. í sumarsókninni 1942 höfðu Þjóðverjar náð Donbugðunni, Norður-Kákasus, Svarta- hafsströndinni suðaustur fyrirNovorossísk, og um Stalingrad hafði verið barizt í 3 mánuði. Ormstan minnti á Verdun í fyrri heimsstyrj- öldinni. Þar blæddi þýzka hemum svo út, að hann bar þess aldrei bætur. Nú virtust Þjóð- verjar stöðvaðir í Stalingrad og í Kákasus. í Egyptalandi var framkvæðið hjá Bretum, Bandamönnum veitti heldur betur á Salóm- ónseyjum og í Nýju-Gíneu. En innrás Breta á meginland Evrópu, sem Molotov hafði verið lofað, lét á sér standa. Lokaorð Hallgríms í greininni vora: „Og þar sem ólíklegt verður að teljast, að Breta- stjórn þori sjálfrar sín vegna að skjóta sér undan þátttöku í Evrópustríðinu lengur en til vorsins, en barátta fasista vonlaus gagnvart tveimur öflugum vígstöðvum, þá virðist ekki ástæða til að örvænta um gang stríðsins.“3 Aldarfjórðungur var liðinn frá Október- byltingunni í Rússlandi 1917 og stofnun fyrstu sovézku alþýðulýðveldanna.Seinni grein Hallgríms í Austurlandi er afmælisgrein af þessu tilefni. Auðvaldssinnar allra landa höfðu sýnkt og heilagt kyrjað rógsöng um þessi ríki, rægt þau og svívirt greipilega. Allar athafnir Sovétlýðveldanna í Rússlandi höfðu verið úthrópaðar sem reginglæpir. Valdasvipting gömlu og spilltu burgeis- anna var nefnd grimmd og blóðþorsti, frelsi og velmegun vinnustéttanna var blekking, atvinnuleg og menningarleg nýsköpun var kúgun og einræði, dómfelling föðurlands- svikara, njósnara og tilræðismanna, það vora réttar-glæpir, friðarbarátta landsins, hún var hræsni, og herstjómarlegur vamarviðbúnaður, hann var yfirgangsstefna. Auðburgeisar heimsins og málaliðar þeirra ráku upp org og töldu heimsmenninguna í bráðri hættu, hvenær sem tíðindi bárast um uppbygginguna í Rússlandi. Þessi lygaherferð varð þess umkomin að telja milljónum heiðar- legra manna trú um, að hvítt væri svart, en hún megnaði ekki að stöðva sigurför sósíalismans í gamla Rússlandi. Hver hugsandi maður veit, að sósíalisminn hefur reynzt fær um að leysa öll stjómarfars- leg meginvandamál þjóðanna, hann hefur skapað þjóðfélag án atvinnuleysis, launakúg- unar og hagsmunamótsetninga. Fyrsta sinn í heimssögunni hefur sú glæsta hugsjón allra mannvina verið gerð að veraleika, þjóðfélag frelsis, jafnréttis og bræðralags orðið til. Hafa skyldu menn í huga, að hin óskaplega morð- vél þýzka fasismans, sem borgaralegu ríkin hrandu fyrir eins og spilaborgir, hún varð íyrst stöðvuð af vamannætti hins samvirka þjóð- félags Sovétlýðveldanna. Framvegis munum við Islendingar fá að lifa tiltölulega frjálsir, einungis vegna þess að Rauðiherinn gafst ekki upp, hlutskipti okkar varð ekki það dapurlega hlutskipti frænda okkar Norðmanna. Lokaorðin voru: „Og takist mannkyninu að standa yfir höfuðsvörðum fasismans í þessum hildarleik, þá verður það vegna þess, að ríki sósíalismans bilaði ekki á úrslitastund.“4 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.