Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 101
Seley við Reyðarijörð hákarlaveiðum en fram um mánaðamótin júlí og ágúst. Það hafi verið talin meðalvertíð að fá 40-50 hákarla með um 30 tunnum af lifur. Allir bændur við Reyðarfjörð „héldu út“ í Seley eða höfðu hlutarmenn þar. Það þótti þá ekki sæma búandi manni við Reyðar- fjörð að hafa engin ítök í Seleyjarúthaldi. Lika vom þá teknir hlutarmenn af bændum í nærliggjandi sveitum, svo sem Fáskrúðs- firði, af Héraði (Skriðdal og Völlum) og frá Norðfirði.27 Verskálar í Seley Eins og tíðkaðist á Austurlandi voru ver- búðir í Seley nefndar skálar eða verskálar og endurspeglast það sumpart í ömefnum með ströndinni, þar sem allvíða er að finna rústir slíkra mannvirkja auk bæjamafna eins og Karlskáli og Svínaskáli. Um verskála í Seley segir Lúðvík Kristjánsson eftir ýmsum heimildum og birtir með mynd til skýringar:28 Verskálar í Seley voru flestir um 2,5x4 m eða 2,5x5 m (464. mynd). Mæniás hvíldi á gaflhlöðum. Vegglægjan var einungis hellur. Langbönd voru á sperrum og ýmist reisifjöl eða skarsúð, sem tyrft var á. Dymar vom á hliðarvegg og alltaf þar sem saman komu veggur og stafn. Stórt set var inn í vegginn gegnt dyrum og rúmuðust þar hlóðir og matarílát. Þá var hringlaga hlaðinn strompur, sem var hærri en mænirinn. Við innri enda skálans var hlaðinn bálkur veggja á milli, á honum sváfu vermenn tilfætis í einni flatsæng. Gluggi var á þekjunni fyrir ofan bálkinn. Verskrínumar vom fyrir framan hann og hafðar fyrir sæti. Um og eftir 1890 komu rúm í skálana meðfram veggjum, jafnvel „kojur“ hver upp af annarri, væri hæðin 27 Ásmundur Helgason. A sjó og landi, s. 211. 28 Lúðvík Kristjánsson. íslenskir sjávarhœttir II, s. 438 og 443. nægileg, og sváfu þá tveir í hverri ef búðin var ætluð tveim skipshöfnum. Sumir tjöld- uðu veggina með striga eða hálmmottum. ... I Seley var rist torf í bálkana og þar á ofan látin sina, sem var auðfengin. Asmundur á Bjargi lýsir innréttingum og viðurgjömingi í Seley þannig:29 A veggjunum fyrir aftan rúmin héngu skinnklæðin. Olíufatnaður þekktist þá lítið. Hver maður hafði sína matarskrínu. Stóðu þær á gólftnu og vom því líka sæti fyrir heimamenn og gesti. Að heiman höfðu menn með sér pottbrauð, kjöt, hrís- og bygggrjón, baunir, harðftsk og hákarl ef til var. Þriggja pela flaska af brenndu og möluðu kafft var ætluð manni í 'A mánuð og 1 kíló af sykri til sama tíma. - Það varð að fara heldur vel með til þess að kaffi- og sykurskammturinn entist, ef marga gesti bar að garði sem oft var. Einn og einn útgerðarmaður lagði mönnum sínum til fyrir gesti. - Ekki var talið að fengist hefði í soðið við Seley fyrr en lúða veiddist og hægt var að hafa með soðningunni beinfeiti (höfuð, rafabelti og bein) úr lúðu.... Gamlir menn sögðu mér að í sínu ungdæmi hefði hver maður haft með sér til hálfs mánaðar forða skyrbiðu (ílát úr tré, jafnvítt, en með engum eyrum) sem tók 10-20 merkur. Þá var lítið farið að nota kaffi, en nóg vín með skyrinu, einkum ef hákarl veiddist. En lítum nú á hvað Seley hefur enn að geyma varðandi þessa horfnu mannvist. Fornleifaskráning sem víða er vanrækt Til fomleifa teljast hvers kyns leifar mann- virkja 100 ára og eldri og annarra staðbund- inna minja sem menn hafa gert eða mannaverk 29 Ásmundur Helgason. A sjó og landi, s. 196-197. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.