Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 106

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 106
Múlaþing Sandlending, Seiglöpp ogskerin. Skrúður í jjarska. Ljósm. HG. Jónsmessu hafiísvorið 1802 með 4 verslunar- þjónum til að kveikja þar bál og láta þannig skipshafnir tveggja kaupfara sem biðu úti fyrir vita að óhætt myndi vera að halda inn í ísinn.34 Náttúruminjar Lendingar í Seley teljast til náttúruminja, þar eð aðeins eru varðveitt ömefnin en engar leifar manngerðra uppsátra eða nausta er þar lengur að finna, hafi slíkar verið til staðar. Þetta á við um Sandlendingu, Lágasátur og Hellu sem snúa móti landi, þ.e. í NV. Hið sama á við um Syðstuhöfn og Nyrstuhöfn svo og Hala norðaustast, en þar er eyjan lægst. Sandlending er í vogi vestan Byggðarholts og slysavamaskýlisins, Lágasátur í smá kletta- vogi sunnan við verbúð nr. 7 á uppdrætti og Hella var smá vik í klappir beint sunnan við verbúð nr. 8. Um landtöku í eynni segir Asmundur á Bjargi:35 Gegnum stefnið [á bátunum] að framan, ofan við sjómál á tómum bátnum, var jám- 34 Gyða Thorlacius. Endurminningar frú Gyðu Thorlacius, s. 28. 35 Ásmundur Helgason, Á sjó og landi, s. 202. hringur sem grönn hlekkjafesti var fest í eða kaðaltaug. Skyldi taugin vera þrír faðmar á lengd eða vel það. ... í Seley er hvergi malar- eða sandfjara, heldur klappir sleipar af slýi og þara. Varð því oft að treysta aðallega á „framtóið“ við að bjarga bát og formanninum, því að hann mátti ekki fara úr bátnum fyrr en búið var að draga hann á þurrt. ... Það kom fyrir ef „hleypa varð á Hala“ fyrir suðlægu brimi, er gekk svo skyndilega í norð-norðaustanbrim, að setja varð báta 60-70 faðma yfir ósléttar klappir til þess að koma þeim á öruggan stað. Jafnan var samhjálp við slíkar setningar báta. Á öllum hinum lendingarstöðunum var ekki mjög langt að draga bátana upp á gras. Tjöm allstór er í lægð milli klappa austur af Bóndavörðuholti og bætist sjór í hana ef eitt- hvert brim er að ráði þannig að vatn í henni er salt eða hálfsalt. Safnast í hana skeljasandur sem er á fjöru ef lítið er í tjöminni. í vatninu var við komu okkar mikið af grænþömngum sem mynda langa og sívala þræði og heyra 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.