Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 35

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 35
Plíníus íslands að kröftum. Hann var þó ekki aumari en svo, að hann gat son með konu einni, Gunnu að nafni, er kölluð var Settusystir. Segir Jón Sigurðsson í Njarðvík að vegna fótkulda hafi hún verið fengin til að sitja á fótum karlsins, og þegar hann varð þess vís að hún var ólétt, hafí hann rekið hana í burtu og hafi hún fætt barnið í hesthúsi úti á Eyjum. (Þjóðsögur JónsÁrnasonar IV, 215). Þetta var hjúskapar- brot og fyrir það hlaut hann sekt, sumir segja hýðingu. Sonurinn hlaut nafn hans og var kallaður Jón litli lœrði. Honum virðist hafa kippt nokkuð í kynið og þótti einkennilegur í háttum. Hann kvæntist ekki og hafði ekki fasta búsetu, en var mikið í sendiferðum fyrir höfðingja á Héraði. Heimildirgreinirá um dánarár Jóns lærða, en talið er líklegast að það hafí verið 1658. Jón í Njarðvík segir sögu af því er nafni hans valdi sér og konu sinni legstað. Hann gekk um allan kirkjugarðinn og fann hvergi ónotaðan reit nema framan við kirkjudymar. Þar eiga þau hjón að vera jarðsett (Blanda IV, 1928-31). í þjóðsögum Sigfúsar er saga af ,fundiki‘ Jóns í Gagnstaðarhjáleigu. Það var eins konar galdur, en annars fer ekki sögnum af galdraiðkunum hans hér eystra. Endurvakning Ymis ritverk Jóns lærða vom gefín út á prenti á fyrri hluta 20. aldar, flest með einhverjum skýringum og æviágripi, en eftir miðja öldina var eins og hann félli aftur í gleymsku, þar til Einar Gunnar Pétursson hóf að endurrita og rannsaka ýrnis óprentuð ritverk hans urn 1970. Útgáfa Einars 1998 á riti Jóns lærða: Samantektir um skilning á Eddu, í bókinni Eddnrit Jóns Guðmundsonar lærða I-II. bindi, markaði tímamót í rannsóknum og kynningu á Jóni og ritstörfum hans. Þar er í fyrsta sinn birt ýtarleg ævisaga Jóns og yfírlit um ritverk hans, sem byggist á rannsókn frumheimilda. Sumarið 2008 var efnt til málþings á Héraði, í tilefni 350 ára ártíðar Jóns, að Teikning af rústum Dalasels (Dalakots, Dalahjáleigu), þar sem haldið er að Jón lœrði og Sigríður hafi búið síðast, ogJón hafiþýttHeimshistoríuna 1647. (UrArbók Ferðafélags íslands 2008, eftir Hjörleif Guttormsson). frumkvæði Hjörleifs Guttormssonar, sem nýlega hafði lokið við ritun bókar um Úthérað og skoðað af því tilefni dvalarstaði Jóns á Austurlandi og kynnt sér það sem um hann var ritað. Málþingið, sem nefnt var Dagur Jóns lærða, fór fram á Hjaltastað 10. ágúst. Þar fíutti Einar Gunnar erindi um Jón og ritstörf hans, Guðmundur Beck rakti ættir frá Jóni, Hjörleifur Stefánsson ræddi um málarann, Sævar Sigbjamarson um skáldið og greinar- höfundur um náttúrufræðinginn Jón lærða. Asdís Thoroddsen skýrði frá hvernig hún hreifst af sögu Jóns, Leonid Korablev sagði frá kynningu sinni á Jóni í Rússlandi og Hjörleifur Guttomrsson kynnti dvalarstaði hans á Austur- landi. Auk þess var sett upp minningartafla um Jón og Sigríði í Hjaltastaðakirkju og kornið fyrir legsteini með áletruðum nöfnum þeirra framan við kirkjudymar. Að lokum var farið að Dalakoti og skoðaðar tættur þess. Aætlað er að gefa erindin út í bók árið 2012, með ýmsum viðbótum. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.