Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 39

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 39
Plíníus íslands Hidd, 2. bindi, bls. 48-94, ásamt kvæðinu Áradalsóður, sem líklega er ort á síðustu æviárum Jóns, hvorttveggja með skýringum Ólafs Davíðssonar fræðimanns, en Umbót mun vera óprentuð ennþá, svo og mestur hluti Fjandafælu. Armanns rímur orti Jón út af sögunni um landvættinn Armann í Armanns- felli á Þingvöllum, 1637. Þær vom gefnar út af Jóni Helgasyni prófessor, ásamt Ármanns þætti eftir Jón Þorláksson í 1. bindi af Islensk ritsíðari alda, í Kaupmannahöfn 1948. Þegar Jón lærði var 75 ára, árið 1649, rekur hann ævisögu sína í bundnu máli í kvæðinu Fjöl- móði, en það er annað nafn á sendlingi. „Hann er fúgla meinlausastur en óttast þó margt,“ segir Jón í ,náttúrufræði‘ sinni. Þetta kvæði er að ýmsu leyti besta heimild um ævi Jóns. Páll Eggert Ólason gaf kvæðið út með löngum inngangi og skýringum sem sérstakt hefti í Safni til sögu Islands V, 31. 1916. Þar er æviágrip Jóns og ýmislegt um ritstörf hans. í handriíinu Lbs. 2131, 4to, sem Sig- mundur Matthíasson Long ritaði vestur í Kanada 1894, er flokkur með 27 kvæðum, sem eignuð eru Jóni lærða. Fyrst er langt kvæði sem kallast Gamla taska, með marg- víslegu efni sem minnir á Tíðfordríf, síðan Kveðlingaflokkur kveðinn afJóni Guðmunds- syni lærða með 26 kvæðum í vikivakastíl, flest með afmarkaðra efni en þó margs konar. Tvö þeirra em tímasett: „Á fannabálksvetri íyrir jól 1630“ og „Til viðvörunar. Orkt í Majus, sem nefnt var Koparvor, 1633.“ Síðast er kvæðið Um Gull-Bjarnarey, sem birtist í tímaritinu Mími, í apríl 1963, með eftirmála eftir Svavar Sigmundsson. Hin kvæðin hafa ekki verið prentuð. Þá er talið að Jón hafí, ásamt Þorleifí Þórðarsyni, ort Fuglakvœði sem prentað er í íslenskum gátum...TV. bindi 1898-1903, sem Ólafur Davíðsson safnaði. í því eru taldar 52 íslenskar fuglategundir og 10 erlendar. 1 þessu riti eru einnig tvö vikivakakvæði eignuð Jóni. Loks er þess að geta, að Jón lærði fékkst mikið við afskriftir bóka og handrita, einkum framan af árum, og notaði þá gjaman forna handritaskrift, og teiknaði jafnvel myndir við upphaf kafla. í söfnum eru til uppskriftir hans aíTímatalsfrœði, Guðmundar sögu Ara- sonar, og bænabók, sem var prentuð 1581 á Hólum. Þá segist hann hafa skrifað upp fjórar lögbækur. Þessi rit eru skrifuð fyrir aldamótin 1600.1 æviágripinu var getið um uppskriftir Jóns á galdra- og lækningabókum. Bænabókarhandritið þykir sérstaklega fagurt og vandað. Heimildaskrá varðandi Jón lærða og ritverk hans Ámi Ola, 1936: Hrakningar og víg spánverja á Vestfjörðum 1615. Lesb. Mbl. XI (14). Benedikt Gíslason frá Hofteigi, 1950: Jón lœrði. Islenski bóndinn: 141-160. Rvík. Benedikt Gíslason frá Hofteigi, 1974: Skinnastaða- menn og Hákonarstaðabók. Múlaþing 7: 6-45. Bjami Einarsson, 1955: Munnmœlasögur 17. aldar. ísl. rit síðari alda, gefin út af hinu ísl. fræðafélagi í Kh., 6. bindi. Á bls. 62-76 í formála og 24-36 í aðalhluta. [Lítið ágrip um hulin pláts og yfir- skyggða dali á Islandi o.fl.]. Bjöm K. Þórólfsson, 1950: Nokkur orð um íslenzkt ski-ifletur. Landsbókasafn íslands. Árbók 1948- 1949, 5.-6. ár: 116-152. Einar G. Pétursson, 1970: Jón Guðmundsson lœrði og þjóðsagnaefni í ritum hans. Heimaritgerð í bókmenntum til síðari hluta kandidatsprófs í íslenzkum fræðum vorið 1970. (Obirt handrit, 113 bls., og 100 s. með uppskriftum úr hand- ritum). Einar G. Pétursson, 1971: Rit eignuð Jóni lærða í Munnmælasögum 17. aldar. Afmælisrit til Dr. phil. Steingríms Thorsteinssonar prófessors: 42-53. Einar G. Pétursson, 1998: Eddurit Jóns Guðmunds- sonarlœrða. I.-II. bindi. Samantektir um skilning á Eddu og ,Ristingar‘. Þættir úr fræðasögu 17. aldar. Stofnun Áma Magnússonar á Islandi, Rit 46. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.