Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 133
Flugslysið á Valahjalla
Þýsk flugvél rekst á klettavegg við Reyðaríjörð
Allt bendir til að hún hafi ætlað að nauðlenda
Aðfaranótt sl. uppstigningardags heyrðist um kl. 2 frá Krossa-
nesi við Reyðarjjörð til flugvélar. Fólk sem var á fótum að
Krossanesi sá um leið til flugvélar, sem flaug lágt yfir túnið
fiórum sinnum, en vegna þess að þoka var og dimmtyfir urðu
merki flugvélarinnar ekki greind.
Allt í einu flaug fiugvélin frá bænum í vesturátt, inn til
lands. Skömmu siðar heyrðist gífurleg sprenging úr fjallinu
fyrir ofan bæinn og nötruðu bœjarhusin. Sprengingin heyrðist
og að Va/larnesi, sem stendur hinum megin fiarðarins, svo og
að Karlsstöðum og Vaðlavík og nötruðu bœjarhúsin einnig
þar. Skömmu áður en sprengingin varð, sást frá Krossanesi
í þá átt er flugvélin hafði flogið, hárautt /jós og rétt eftir
sprenginguna sástgegnum þokuna mikill bjarmi, sem virtistgeta stafað af olíueldi. Annan
hvitasunnudag var Tryggvi Eiríksson, bóndi að Krossanesi að ganga til jjár á svonefndum
Vaiahjalia milli Karlsstaða og Krossaness. Sá hann þá allt í einu brak úr flugvél, ásamt
leifum af mannslíkömum.
Nœsta dagfóru á slysstaðinn hreppstjóri Helgustaðahrepps, ásamt nokkrum brezkum
hermönnum frá Reyðarfirði. A fimmtudagfóru sýslumaður Suður-Múlasýslu með nokkrum
hjáiparmönnum, úr setuliðinu, ásamt brezkum herlœkni á slysstaðinn. Flugvélin virðist hajá
flogið á klettavegg í 400-500 metra hœð. Hafði nokkur hluti af grindinni hrapað niður í
klettaskor og voru þar einnig tvö lík. Ofar í jjaiiinu sást aflvélin og vœngirnir, ásamtýmsu
braki. Líkin tvö, sem fundust í klettaskorunni voru sett i ullarteppi ogsaumað utanum þau
og voru þau síðan látin síga í reipum um 15 metra niðurfyrir standberg.
A Valahjalla er margskonar brak úr fiugvélinni á víð og dreifi svo sem afturhluti vélar
með vélbyssu og mörgum vélbyssuskotum í afturhlutanum. Þar var og eitt mannslík. Einnig
var á hjallanum sprengja, sem ekki hafði sprungið, 80 cm löng og 25 cm. í þvermál. Þar
var og annar hreyfill flugvélarinnar og lendingarhjól. Stóðu á því orðin „ ContenintaT',
og „Deutches fabrikat “ og sömu orð á frönsku og ensku, enn fremur [voru þarj leifar af
lítilli fallbyssu og nokkur skothylki úr henni.
A stéli fiugvélarinnar var svartur hakakross með hvítri rönd og á jöðrunum talan 3900.
Líkin, sem þarna fundust voru mikið brunnin og sködduð. Var sýnilegt á legu þeirra, að
mennirnir höfðu dáið þegar í stað. Litlar fataleifar voru á líkunum, en þó fannstþar veski
með norskum peningum og skjöl, sem afmátti ráða að vélin hafði komiðfrá Noregi. Tvö
líkanna báru þýzkan járnkross. Líkin voruflutt til Reyðarjjarðar á föstudagsnótt á brezkum
varðbát ogjarðsett þegar í stað í kirkjugarði Búðareyrar með hernaðarlegri viðhöfn.
Alþýðublaðið, mánudagur 9. júní 1941.
13 i