Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 133

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 133
Flugslysið á Valahjalla Þýsk flugvél rekst á klettavegg við Reyðaríjörð Allt bendir til að hún hafi ætlað að nauðlenda Aðfaranótt sl. uppstigningardags heyrðist um kl. 2 frá Krossa- nesi við Reyðarjjörð til flugvélar. Fólk sem var á fótum að Krossanesi sá um leið til flugvélar, sem flaug lágt yfir túnið fiórum sinnum, en vegna þess að þoka var og dimmtyfir urðu merki flugvélarinnar ekki greind. Allt í einu flaug fiugvélin frá bænum í vesturátt, inn til lands. Skömmu siðar heyrðist gífurleg sprenging úr fjallinu fyrir ofan bæinn og nötruðu bœjarhusin. Sprengingin heyrðist og að Va/larnesi, sem stendur hinum megin fiarðarins, svo og að Karlsstöðum og Vaðlavík og nötruðu bœjarhúsin einnig þar. Skömmu áður en sprengingin varð, sást frá Krossanesi í þá átt er flugvélin hafði flogið, hárautt /jós og rétt eftir sprenginguna sástgegnum þokuna mikill bjarmi, sem virtistgeta stafað af olíueldi. Annan hvitasunnudag var Tryggvi Eiríksson, bóndi að Krossanesi að ganga til jjár á svonefndum Vaiahjalia milli Karlsstaða og Krossaness. Sá hann þá allt í einu brak úr flugvél, ásamt leifum af mannslíkömum. Nœsta dagfóru á slysstaðinn hreppstjóri Helgustaðahrepps, ásamt nokkrum brezkum hermönnum frá Reyðarfirði. A fimmtudagfóru sýslumaður Suður-Múlasýslu með nokkrum hjáiparmönnum, úr setuliðinu, ásamt brezkum herlœkni á slysstaðinn. Flugvélin virðist hajá flogið á klettavegg í 400-500 metra hœð. Hafði nokkur hluti af grindinni hrapað niður í klettaskor og voru þar einnig tvö lík. Ofar í jjaiiinu sást aflvélin og vœngirnir, ásamtýmsu braki. Líkin tvö, sem fundust í klettaskorunni voru sett i ullarteppi ogsaumað utanum þau og voru þau síðan látin síga í reipum um 15 metra niðurfyrir standberg. A Valahjalla er margskonar brak úr fiugvélinni á víð og dreifi svo sem afturhluti vélar með vélbyssu og mörgum vélbyssuskotum í afturhlutanum. Þar var og eitt mannslík. Einnig var á hjallanum sprengja, sem ekki hafði sprungið, 80 cm löng og 25 cm. í þvermál. Þar var og annar hreyfill flugvélarinnar og lendingarhjól. Stóðu á því orðin „ ContenintaT', og „Deutches fabrikat “ og sömu orð á frönsku og ensku, enn fremur [voru þarj leifar af lítilli fallbyssu og nokkur skothylki úr henni. A stéli fiugvélarinnar var svartur hakakross með hvítri rönd og á jöðrunum talan 3900. Líkin, sem þarna fundust voru mikið brunnin og sködduð. Var sýnilegt á legu þeirra, að mennirnir höfðu dáið þegar í stað. Litlar fataleifar voru á líkunum, en þó fannstþar veski með norskum peningum og skjöl, sem afmátti ráða að vélin hafði komiðfrá Noregi. Tvö líkanna báru þýzkan járnkross. Líkin voruflutt til Reyðarjjarðar á föstudagsnótt á brezkum varðbát ogjarðsett þegar í stað í kirkjugarði Búðareyrar með hernaðarlegri viðhöfn. Alþýðublaðið, mánudagur 9. júní 1941. 13 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.