Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 155
Líðnn og framtíðarsýn ungmenna á Austurlandi og hvatvísi. Því minna sem Raunsœið er, því meiri er lífsgleði ungmennanna, vellíðan og óvissa um framtíðina. Yfírleitt gáfu stúlkumar til kynna minna Raunsœi í staðhæfíngum sínum en piltarnir. Líðan og Framtíðarsýn eru jákvætt tengd Háskólanámi og samsvarar þetta almennum viljatil áframhaldandi menntunar. Svipuð en veikari tengsl greindust við Námshvörf, sem undirstrikar að í Námshvörfum kemur fram fremur tvírætt viðhorf til náms. Bæði Gætni og Oryggiskennd eiga sér jákvæða fylgni við Líðan en engin sambönd við önnur viðhorf. Þetta bendir til þess að því betur sem ungmennunum líður, því gætnari séu þau og því minni tilhneigingu hafi þau til áhættuhegðunar og jafnframt að því betur sem þeim líður því öruggari séu þau og skynji minni ógn í umhverfí sínu. Flest rótgróin ungmenni búa með báðum foreldrum, en mörg nýfluttra búa með öðru foreldrinu. Þetta síðara veldur nýfluttum piltum ekki vandræðum í áætlunum sínum um framtíðina, öllu heldur hið gagnstæða, og hafa þeir yfírleitt jákvætt viðhorf til áfram- haldandi náms á háskólastigi. Um nýfluttar stúlkur er aðra sögu að segja. Þær skýra frá minna Aðhaldi en önnur ungmenni, sýna minni Gætni, minni Námsgleði hafa nei- kvætt viðhorf til Fláskóla almennt, og yfír- leitt neikvæðari Framtíðarsýn. Þetta gefur til kynna að þessar stúlkur séu í töluvert meiri hættu en önnur ungmenni að lenda utan við „hjálparnet samfélagsins“, t.d. að falla brott úr skólakerfínu. Y firleitt mótast viðhorf ungmenna af skoð- unum og umræðu í umhverfi þeirra, ekki síst um atvinnumöguleika og framtíðarhorfur. Þetta á bæði við um ungmenni sem ætla sér í langskólanám og þau sem ætla að fara að vinna að lokinni núverandi skólagöngu. Tengsl ungmennanna við nánasta umhverfi sitt eru oft afgerandi fyrir menntunar- og búsetu-áform þeirra og aðlögun almennt. Því sterkari sem tengslin eru, því sáttari eru ungmennin við að annaðhvort búa áfram í heimahögum eða fara í framhaldsnám og flytja tímabundið burt af svæðinu. Þótt ofangreind viðhorf séu ekki tæmandi segja þau okkur margt um hugar- heim, sjálfsímynd, tilfmningar og væntingar ungmennanna. Með hliðsjón af þessu getum við dregið ályktanir um viðhorf annarra ung- menna. Gildi viðhorfanna má einnig meta með hliðsjón af fyrri rannsóknum. Þar má m.a. sjá greinileg, jákvæð áhrif stöðugleika uppeldis og ijölskyldu á líðan ungmenna og áhrif heilsteyptrar Qölskyldugerðar á hegðun þeirra og val á framtíðarstarfí og menntun. Forspárgildi viðhorfanna takmarkast einkum af því að hér er um að ræða takmarkað mengi staðhæfínga sem var svarað af tak- mörkuðum hópi ungmenna, á takmörkuðu aldursbili, á takmörkuðu svæði og á takmörk- uðum tíma. Ef allar þessar takmarkanir eru teknar til greina er ekkert því til fyrirstöðu að nota niðurstöðurnar sem undirstöðu alhæfinga um viðhorf ungmenna á svipuðum aldri undir svipuðum aðstæðum. Samantekt Töluverðar breytingar hafa orðið í mörgum íslenskum dreifbýlissamfélögum á undan- förnum árum. Atvinna í hefðbundnum greinum hefur lagst af, fólk flust burt og íbúa- tjöldi minnkað. Meðalaldur íbúanna færist upp á við þar sem oftar en ekki er það yngri kynslóðin sem fer annað í leit að viðurværi. Ef þessi samfélög eiga að halda áfram að vera til sem slík er þó mikilvægt fyrir þau að missa ekki ungmennin burt. I þessari rannsókn voru greind viðhorf ungmenna búsettra á Austurlandi til fram- tíðarbúsetu á svæðinu. Flest þeirra voru nem- endur við Menntaskólann á Egilsstöðum. Tveir hópar greindust m.t.t. lengdar búsetu á svæðinu, „nýflutf ‘ (< 10 ár) og „rótgróin“ (> 10 ár). 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.