Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 80

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 80
Múlaþing FundagerðabókJafnaðarmannafélags á Seyðis- firði og stjórnar Sósíalistafélags Seyðisfjarðar. 1938. — Sendibréf Jóhanns B. Sveinbjömssonar til Ó.G.B, dags. á Seyðisfirði 2. apríl 2012. 8. Viðtal við Baldur Guðbjart Sveinbjömsson, 24. apríl2007 og3. febrúar2010. Baldurvarsonur Sveinbjamar Jóns Hjálmarssonar, bæjarfulltrúa, og Baldri var þessi atburður minnisstæður, hann var með föður sínum á bryggjunni, þegar Hall- grímur var kvaddur. Baldur hafði heyrt þessar sögur, en taldi tundurdufl vera það eina, sem vemlega komi til greina. Það brak, sem fannst úr bátnum, benti til þess, að hann hefði orðið fyrir sprengingu. — Ragnar Eðvaldsson, sonur Eðvalds Valdórssonar, vélstjóra á Sæborgu, sagði í viðtali 21. jan. 2010, að fólk í ljölskyldunni hafi í fyrstu leyft sér að vona, að þeir, sem á bátnum vom, hefðu verið teknir til fanga, svo algert var hvarf bátsins og ekkert fréttist; móðir hans hafi í fyrstu haft þá von; sú von hvarf með árunum. — Hjálmar Vilhjálmsson var sýslumaður á Seyðisfirði á þessum árum. I bók sinni Seyðfirskir hernámsþœttir minnist hann ekki á hvarf mb. Sæborgar, en hann lýsir leit að öðmm báti, e.s. Sverri frá Akureyri. Þann 23. nóvember 1940 komu sjö menn róandi utan af hafi og tilkynntu bóndanum í Skálanesi, að bátur þeirra væri með bilaða vél um 28 sjómílur SV af Glettinganesi. Sýslumaður sneri sér strax til yfirmanna sjóliðsins á Seyðisfirði og bað þá að senda leitarskip, og tæpum fjórum tímum síðar var það lagt af stað, en fann ekki bátinn. Sýslumaður reyndi þá að fá önnur skip til að leita, þar á meðal brezkt skip, en tókst ekki, og var hann farinn að gmna, að Bretar væru orðnir tortryggnir í þessu máli. Þó sögðu Bretar, að undir svipuðum kringumstæðum við Bretlands- strendur myndi jafnvel Queen Mary hafa verið send til leitar. Skipaútgerð ríkisins var þó ekki betri en svo, að hún neitaði að senda Esjuna, sem þá var stödd á Seyðisfirði. Að lokum tókst sýslumanni að fá 3 báta til að halda leitinni áfram, og komu þeir frá Seyðisfirði, Eskifirði og Fáskrúðsfirði, og var strax haldið út um kvöldið, og kl. 11 næsta morgun fannst e.s. Sverrir og var dreginn til hafnar. Mikil sjóréttarhöld urðu út af þessu máli. (Sevðfirskir hernámsþœttir, Rvk. 1977, bls. 94-96). 9. Gunnar M. Magnúss. Virkið í norðri, 3ja útg. Helgi Hauksson. III. bd., Rvk. 1984, bls. 116, 229, 241, 262, 304, 312, 349, 353. — Árbók Slysavarnafélags Islands 1942-1943, Rvk. 1944, bls. 19-23. — Jón Bjömsson. íslensk skip, 4, Rvk. 1990, bls. 104. Feðgarnir Jömndur Jömndsson og Guðmundur Jörundsson keyptu Sæborgina vorið 1936, og með því skipi hófst útgerðarsaga Guðmundar, Morgunblaðið, 23. maí 1990, 78. árg., 115. tbl., bls. 60. Guðmundur Jömndsson segir nokkuð frá þessum báti í endur- minningum sínum Sýnir og sálfarir, Rvk. 1982, bls. 47—48, 53-54 og 64-65. 10. Viðtal við Bjama Gestsson, Akureyri, 30. nóv. 2010. 11. Viðtöl við Aslaug Jóhannesson og Sigurgeir Júlíusson í Hrísey, 1. des. 2010. 12. Viðtal við Þórð Ama Björgúlfsson, vélsmið, Akureyri, 29 nóv. 2010. 13. Hjálmar Vilhjálmsson. Seyðfirskir hernáms- þœttir. Rvk. 1977, bls. 64-76. 14. Viðtal við Lúðvík Ingvarsson, fyrrv. sýslumann í Suður-Múlasýslu, 2002. 15. Veðurlýsingar ffá Dalatanga og frá Skálum á Langanesi 14.-15. nóv. 1942. Guðrún Þómnn Gísladóttir, Veðurstofú Islands, janúar 2010. 16. Uppl. frá Hjálmari Jóhanni Níelssyni ffá 27. júlí 1997 um Lögregludagbók Seyðisfjarðar, 1942-1943. 17. Þjóðskjalasafn Islands. Sjó- og verzlunardóms- bók Bæjarfógetaembœttisins áAkureyri 1942- 1943, GA/26, og Dómabók Þingeyjarsýslu, GA/10. Sýslumaðurinn Húsavík. — Leit í Bæjar- þingsbók Reykjavíkur, bók nr. 389. Sýslumaður- inn Reykjavík. Sjó- og verzlunardómsbók, 12. nóv. 1942-19. ágúst 1943, hefur heldur ekki borið árangur. Við leit í bréfasöfnum Sýslu- mannsembættisins á Húsavik (A/6, B/96-97, 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.