Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 123

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 123
Flugslysið á Valahjalla Nýleg mynd af mótor vélarinnar. Ljósmynd: Pétur Sörensson. r I sögulegu samhengi Ekki verður feigum forðað.... Þann 21. maí 1941 í Kors Fjord í nágrenni Bergen. Tvö herskip liggja í höfn, annað er Prins Eguen, sem er að taka eldsneyti, hitt er Bismarck. Um klukkan 19:30 um kvöldið létu bæði skipin úr höfn. Sama kvöld og Bismarck og Prins Eguen leggja úr höfn bjó áhöfn F8+GM sig til flugs og létti um klukkan 21:00. Flugvélin var sprengi- og könnunarflugvél af gerðinni Heinkel HElll HE5 og tilheyrði Luftwaffe Kampfstaffel 4./II./ KG 40 sem hafði aðsetur á Værnesflugvelli við Þrándheim. Litlar heimildir hafa fundist um upphaf flugsins, en trúlega hefur hún stefnt til Solaflugvallar í Stavanger til að taka eldsneyti til fararinnar. Brottför þaðan kann að hafa verið um kl. 22:30. Flug hennar hefur verið að kanna skipa- ferðir óvina á Atlantshafi og á siglingaleiðinni milli Noregs og íslands. Fyrst hefur stefnan verið tekin á Orkneyjar, þar sem Bretar voru með flotastöð og síðan hefur strikið verið sett á Island. Heyrist til ílugvélar við Reyðarfjörð Þetta kvöld var Tryggvi bóndi Eiríksson á Krossanesi við ReyðarQörð að huga að fé í haga. Þann 22. maí, rúmlega eitt eftir miðnætti, varð bóndinn var við flugvél sem sveimandi austan við nesið. Heyrði hann vélina fara nokkrum sinnum hjá og þóttist sjá þegar hún fór yfír með stefnu til lands. Það síðasta sem hann varð var við flugvélina þessa nótt var gríðarleg sprenging í ijallinu sem bergmálaði um stund í fjöllunum. Þá mun klukkan hafa verið rétt rúmlega 02:00 þann 22. maí 1941. Skipverjar á Friðþjófí SU-371 voru að koma úr róðri. Þeir sigldu grunnt með norð- urströndinni og voru um þetta leyti undan 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.