Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 79

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 79
Útlagi borgaralegs þjóðfélags Þakkir Jóhann B. Sveinbjörnsson á Seyðisfirði aflaði margra mynda í greinina auk mikilvægs fróðleiks. Gauti Amþórsson frá Eskifírði léði mynd og veitti einnig mikilvægar upplýsingar. Þeim og öðrum viðmælendum í greininni er þökkuð ómetanleg aðstoð (sjánánarheimildaskrá). Bjöm S. Stefáns- son á þakkir skildar fyrir vandaðan yfírlestur m.t.t. málfars og réttritunar og aðrar góðar ábendingar. Við ritstjóra Múdaþings, Rannveigu Þórhalls- dóttur og Jóhann G. Gunnarsson átti ég ágætt samstarf, einnig við Brynjar Pálsson prentsmið hjá Héraðsprenti. Myndin af Skálum á Langanesi er fengin úr ritinu Fremsta víglína. Atök og hernaðarumsvif á Austurlandi í heimsstyrjöldinni síðari. Rvk. 1999, eftir Friðþór Eydal og er birt með leyfi höfundar. Baldur Guðbjartur Sveinbjömsson lézt föstu- daginn 6. apríl 2012. Hann var einn aðal heim- ildarmaður þessarar greinar. Greinin er tileinkuð minningu hans. Baldur og Hallgrímur Hallgríms- son börðust fyrir hinu sama. Heimildir 1. Viðtal við Stefán O. Magnússon í Reykjavík, 6. júní 2005. Astæðan fyrir því, að hlutverkum er hér tvískipt, Hallgrímur er ritstjóri Landnemans, og Stefán Oddur er ábyrgðarmaður, gæti verið sú, að Hallgrímur hafði með dómi Hæstaréttar árið 1941 verið sviptur borgaralegum réttindum vegna brota á 88. grein hegningarlaganna um landráð. Ekki hafí verið talið heppilegt, að slíkur maður væri ábyrgðarmaður blaðs, jafnvel þótt það hafi ekki verið ólöglegt. Það láðist að ræða við Stefán Odd um þetta. 2. Viðtal við Gauta Arnþórsson, 28. apríl 2011. 3. Hallgrímur Hallgrímsson. 4. styrjaldarveturinn. Austurland. Málgagn sósíalista á Austurlandi, 7. nóvember 1942, 1. árg., 1. tbl., bls. 2, 1942. ítarlegri umljöllun er í grein Hallgríms: „Heims- styrjöldin íjúlí og ágúst: ,01íusókn‘ fasistaherj- anna til Kákasus og Volgu. Þrátefli í N.-Afríku og Austur-Kína. Bandaríkjamenn hefja sókn á Kyrrahafi.“ Birtist í Landnemanum, 4. árg., 4. tbl., ágúst-sept. 1942, bls. 6-7 og 11. 4. Hallgrímur Hallgrímsson. 25 ára alþýðuvöld (1917 - 7. nóv. - 1942). Austurland. Málgagn sósíalista á Austurlandi, 7. nóvember 1942, 1. árg., 1. tbl., bls. 3,1942. ítarlegri umfjöllun erað finna í grein Hallgríms, „Vamarmáttur Rauða- hersins“, sem er í ritinu Tuttugu og fimm ára Ráðstjórn, Rvk. 1942, bls. 29-37. — í Þjóðvilj- anum, 18. desember 1942, bls. 3, er tilkynning um þetta rit. En orðalagið er óheppilegt, því þar er talað um aldarfjórðungsafmæli Sovétríkjanna; Sovétríkin vom stofnuð í árslok 1922. Hér er verið að minnast Októberbyltingarinnar 1917 og stofnunar fýrstu sovétlýðveldanna, sem í árslok 1922 mynduðu Sovétríkin. 5. Kaffikvöld. Austurland. Málgagn sósíalista á Austurlandi, 7. nóvember 1942, 1. árg., 1. tbl., bls. 1, 1942. Hér er átt við afmæli Októberbylt- ingarinnar 1917 (svo skv. Júlíanska tímatalinu, en 7. nóvember skv. okkar tímatali, Gregoríska tímatalinu), enda er einungis talað um sovét- lýðveldin, en ekki Sovétríkin, sem vom stofnuð 1922. Heimildarmaður um samkomuna á Norð- firði 7. nóvember 1942 er Guðmundur Sigur- jónsson, Strandgötu 40, Norðfírði, sem var á skemmtuninni, sá Hallgrím, en talaði ekki við hann (viðtöl 9. feb. og 23. nóv. 2010). Annar heimildarmaður er Þórður Þórðarson, Valsmýri 5, Norðfirði, sem einnig var á þessari skemmtun (viðtöl 8. feb. og 24. nóv. 2010). Um sund- laugarframkvæmdir: Stefán Þorleifsson. Sund- laugin 50 ára. Agrip af byggingarsögu Sund- laugar Neskaupstaðar. Þróttur 70 ára 1923- 1993. Útg. Knattspyrnudeild íþróttafélagsins Þróttar. Neskaupstað 1993, bls. 44-50; svo og viðtal við Stefán Þorleifsson 24. nóv. 2010. 6. Stefán Jónsson. Krossfiskar og hrúðukarlar. Rvk. 1961, bls. 73-75. Á stöku stað hér og annars staðar hafa réttritunarvillur verið leið- réttar í beinum tilvitnunum. 7. Viðtöl við Hjálmar JóhannNíelsson, trygginga- fulltrúa, 27. júlí 1997 og 24. apríl 2007. — 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.