Saga


Saga - 2015, Side 68

Saga - 2015, Side 68
Þá áleit Páll eggert að fram komi að Sigurður hafi stigið þetta skref hálfnauðugur eða vilji að minnsta kosti láta í það skína að með þessu væri hann aðeins að hlýðnast konungi og að breytinguna bæri að skoða sem tímabundna. Loks taldi hann ekki útilokað að bréfið væri varnagli af Sigurðar hálfu ef svo kynni að fara að kaþólsk miðaldakristni yrði aftur ráðandi í biskupsdæminu. Ætti það þá að sýna að hann hafi tekið þátt í atburðarásinni gegn vilja sínum.104 Ætla má að eftir utanför sína 1542 hafi Sigurði verið ljóst að endur reisn hinna fornu siða hafi verið fjarlægur möguleiki í danska ríkinu. Því virðist þetta full-einhliða túlkun hjá Páli eggerti þegar tekið er tillit til þess hve evangelískur sakramentisskilningur kemur fram í bréfinu, meðal annars með tilvísuninni til Guðs orðs. Á hinn bóginn má taka undir með honum er hann telur bréfið varpa ljósi á hve veikum fótum lútherskt helgihald og kirkjuskipan hafi staðið í Hólabiskupsdæmi í tíð fyrsta evangelíska biskupsins.105 Hér skal þeirri hugmynd varpað fram að Sigurður hafi ritað bréfið vegna þess að hann hafi verið í hópi þeirra fyrstu sem tóku að aðlaga messuna lútherskri guðfræði í trássi við söfnuð sinn og að minnsta kosti suma nágrannapresta og hann því talið nauðsynlegt að skýra ástæður sínar fyrir nýbreytninni. Í því sambandi má benda á að Sigurður ritaði bréfið meðan svokallað handbókarlaust tímabil hjalti hugason66 útvegað til hennar „ýmnarium de tempore“ og „messubók per annum“. Hér gæti verið átt við sálmakver og handbók Marteins einarssonar sem hvort tveggja var prentað 1555 og bundið í eitt hefti. Sjá Arngrímur Jónsson, Fyrstu hand- bækur presta á Íslandi eftir siðbót. Handbók Marteins Einarssonar 1555, Handritið Ny kgl. Saml. 138 4to, Graduale 1594. Lítúrgísk þróunarsaga íslenzkrar helgi - siðahefðar á 16. öld (Reykjavík: Háskóli Íslands og Háskólaútgáfan 1992), bls. 23. A.m.k. var messubókin forsenda lútherskrar guðsþjónustu í kirkjunni. Þá má nefna að í uppgjörinu eru einnig nefndir tveir „borusaums“-vængir og nýr, límdur korporall sem hefur verið óþarfur búnaður í lútherskri kirkju. Sjá DI XIII, bls. 260. Hér verður ekki reynt að tímasetja af neinni nákvæmni hve- nær lútherskt helgihald hafi verið komið á hér á landi. Á það má þó benda að 1572 var svokallaður víndómur kveðinn upp á alþingi en hann kvað á um hvernig útvega skyldi vín og bakstur til kirkna og einkum þeirra sem fengu innan við tíu aura í portio eða kirkjutíund. Alþingisbækur Íslands I, bls. 115–120. Ástæða dómsins var að „ … Gudz ordz þienarar þufa nu micklu meira wijn til Gudz þionustu ad hafa enn j fyrre tijd biskupanna“. Alþingisbækur Íslands I, bls. 117. Að sögn Guðbrands Þorlákssonar var dómurinn þó aldrei sam - þykktur í lögréttu. Alþingisbækur Íslands I, bls. 119–120. 104 Páll eggert Ólason, Menn og menntir II, bls. 495–496. 105 Sjá Páll eggert Ólason, Menn og menntir II, bls. 496–499. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.