Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 33

Saga - 2019, Blaðsíða 33
lögfræðinga, sem haldið var í Kaupmannahafnarháskóla, og fjallaði um hundrað ára afmæli fullveldisins. Í kjölfarið var haldin hátíðar - sýning í Óperunni í boði Þjóðþingsins og ríkisstjórnarinnar.3 Fáir aðrir en boðsgestir vissu af þessum atburðum. Fáir brugðust líka við þeim fréttum að Kaupmannahafnarháskóli hefði ákveðið, í sparn - aðar skyni og vegna þverrandi aðsóknar, að hætta að bjóða upp á nám í íslensku og forníslensku. Danska er líka mál sem Íslendingar eru hættir að tala og áðurnefnt málþing var haldið á ensku. Gleymt ríkjasamband Eftir síðari heimsstyrjöldina flutti íslenski myndlistarmaðurinn Sigur jón Ólafsson aftur heim til Íslands. Hann hafði menntast í Kaupmannahöfn og unnið í Danmörku flest sín fullorðinsár. Í júní 1947 birtist viðtal við hann í Land og Folk, dagblaði kommúnista. Þar sagði hann frá heimkomu sinni eftir 18 ára útivist. Honum fannst hann einmana og flestum gleymdur: „Er Ísland ekki bara að fjar - lægj ast Skandinavíu. Ekkert er skrifað um okkur í Danmörku. Það er eins og allir hafi gleymt okkur í Skandinavíu,“ kvartaði hann.4 Þetta var að mörgu leyti rétt hjá honum. Danir og Íslendingar hafa gleymt hinu sögulega samhengi og fjarlægst hvorir aðra. Að minnsta kosti opinberlega. Skálaræður og kurteislegar pólitískar yfirlýsingar um fortíðina láta þjóðirnar ósnortnar. Árið 2017 frum - sýndi danska ríkisútvarpið viðamikla þáttaröð sína, Historien om Danmark. Í tíu þáttum er fjallað um sögu þjóðarinnar en hvorki er þar minnst á Ísland sem amt í Danmörku né sjálfstæðisbaráttu Íslendinga eftir 1848. Þróun mála í hertogadæmunum Slésvík og Holt setalandi eru hins vegar gerð góð skil. Á meðal almennings er enn glóð í menningarlegum samskipt - um. Íslendingar sem vinna í Danmörku gera sitt til að styrkja bönd - in og þegar handboltalandsliðin eigast við á alþjóðlegum mótum vaknar gjarnan skammvinnur áhugi á hinu forna ríkjasambandi. Samnorræn framhaldsskólamenntun er eitt af betri dæmunum um menningarlega samvinnu. Gribskov Gymnasium býður upp á náms - ísland — danmörk: síkvik söguleg tengsl 31 3 Morten Mikkelsen, „Forskere mindes den uundgåelige skilsmisse mellem Dan - mark og Island“, Kristeligt Dagblad 10. október 2018. 4 Lise Funder og Birgitta Spur, Billedhuggeren Sigurjón Ólafsson og hans portrætter (Reykjavík: Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 2008), bls. 45. „Er det i øvrigt ikke sådan, at Island er ved at glide væk fra Skandinavien. Ingen i Danmark skriver om os. Vi er ligesom gået i glemmebogen i det øvrige Norden“. Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:21 Page 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.