Saga


Saga - 2019, Síða 173

Saga - 2019, Síða 173
kemur óbeint fram, þegar tilgreint er á hvaða dögum er ekki leyfi - legt að búa um lík eða gera kistu að. Þeir eru páskadagur hinn fyrsti, föstudagurinn langi og jóladagur hinn fyrsti.7 Orðalagið er ekki nákvæmlega það sama í öllum handritum Grágásar en hugmyndin í þeim öllum er sú hin sama: Lík skal eigi nakið niður grafa.8 Viðhafnarklæði og tötralegar dulur í miðaldagröfum Þó að í lögum frá miðöldum séu ákvæði um að lík skuli vera sveip uð í léreft eða vaðmál hlýtur það að hafa verið lágmarks - krafa. Það var líklega frekar algengt að menn væru jarðsettir í eigin fötum. Þar sem Kristinna laga þáttur Grágásar var settur á árunum 1122‒11339 er ekki víst að hann endurspegli siðvenjur fyrri alda. Vitað er samt að í heiðnum sið voru menn oft jarðsettir í sínum bestu fötum og með skartgripi, eins og komið hefur í ljós í mörg - um fornleifarannsóknum á Norðurlöndum og annars staðar í Evrópu.10 Sams konar háttur hefur að öllum líkindum verið hafður á hér á landi, jafnvel þó að við höfum ekki jafn marga vitnisburði þar um. Frá fyrstu árum Íslandsbyggðar hafa engar meiri háttar klæða - leifar fundist í jörðu. yfirleitt eru þetta bara smáir efnisbútar og aðeins örfáir þeirra hafa verið greindir með nútímarann sóknar - aðferð um.11 Vefnaður varðveitist ekki vel í íslenskum jarðvegi og getur það verið skýring þess að ekki hafi meira fundist af klæðisleif- um.12 Einnig getur verið að Íslendingar hafi ekki notað bronsskart- gripi í jafn miklum mæli og víða tíðkaðist annars staðar, en brons lík skal ekki nakið niður grafa 171 7 Grágás , bls. 5. 8 Sama heimild, bls. 6. 9 Grágás, bls. xi. 10 Sbr. til dæmis Agnes Geijer, Birka III, Die Textilfunde aus den Gräbern (Uppsala: Almqvist & Wiksell 1938); Pirkko-Liisa, Lehtosalo-Hilander, Ancient Finnish Costumes (Helsinki: The Finnish Archaeological Society 1984); Riina Rammo og Jaana Ratas, Vasken välkettä Viron vaatteissa. Spiraalikoristelun tuhatvuotinen per- inne (Turku: Suomen muinaistutkimuksen tuki ry 2016). 11 Sbr. Elsu E. Guðjónsson, „Fágæti úr fylgsnum jarðar“, Skírnir 166 (vor 1992), bls. 20. 12 Fatnaður geymist best í mjög þurrum eða frosnum jarðvegi þó að margir aðrir þættir hafi einnig áhrif. Sjá Simon Hillson, „Studying People“, Companion Encyclopedia of Archaeology, 1. bindi. Ritstj. Graeme Barker (London: Rout - ledge), bls. 269. Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 171
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.