Saga


Saga - 2019, Page 192

Saga - 2019, Page 192
Davíð Logi Sigurðsson, ÆRUMISSIR. JÓNAS FRÁ HRIFLU RÆÐST TIL ATLÖGU. Sögur útgáfa. Reykjavík 2018. 229 bls. Myndir, tilvísana- skrá. Bókin Ærumissir eftir Davíð Loga Sigurðsson sagnfræðing fjallar um stakan atburð, sem var afsetning stórættaðs sýslumanns á Patreksfirði og eftirmál hans. Hún er um leið persónuleg harmsaga og varpar ljósi á stórfelld þjóð - félagsátök í kjölfar stjórnarskipta í landinu eftir alþingiskosningar árið 1927. Ný ríkisstjórn Framsóknarflokks komst til valda þetta ár með hlutleys- isstuðningi Alþýðuflokksins. Hún boðaði líklega ein mestu þáttaskil tuttug- ustu aldar í stjórnmálum á Íslandi. Í stað hægfara og íhaldssamra valds- manna komst til valda ný kynslóð sem var hugfangin af hugsjónum sam- vinnuhreyfingar og sósíalisma. Nýju mennirnir hugðust feykja burtu fúnum stoðum samfélagsins og hreinsa til í hinu gamla og spillta embættismanna- kerfi sem þeir töldu svo vera. Fremstur í flokki var nýr dómsmálaráðherra, Jónas Jónsson frá Hriflu. Hann lét hendur standa fram úr ermum, kom mörgu í verk en sást ekki alltaf fyrir í ákafa sínum. Afsetning Einars M. Jónassonar, sýslumanns á Patreksfirði, markaði upphaf þess sem andstæðingar Jónasar kölluðu ofsóknir hans gegn embætt- ismönnum eða Hriflu-réttvísina. Á Þjóðskjalasafni Íslands er að finna fjóra kassa sem geyma málsskjölin í máli sýslumannsins. Það eru einkum þau sem höfundurinn hefur nýtt sér til að gera úr skemmtilega og fróðlega bók. Auk þeirra notar hann ýmsar prentaðar og munnlegar heimildir. Góð grein er gerð fyrir þeim í tilvísanaskrá og eftirmála. Davíð Logi hefur valið þá leið að sviðsetja einstaka atburði, setja sig í spor sögupersóna og ímynda sér hvað þær hafa verið að hugsa á tilteknum augnablikum „með tilliti til þess sem við sannarlega vitum um þær aðstæð - ur sem þær stóðu frammi fyrir“, segir hann í athugasemd. Þetta er aðferð sem undirritaður hefur einnig notað í sumum bóka sinna og hefur verið umdeild meðal sagnfræðinga. Að mínu viti er hún réttlætanleg meðan hún er notuð innan skynsamlegra marka og þá einkum í því skyni að gæða frá- sögnina lífi. Ef sagnfræðingar vilja miðla sögunni til almennra lesenda verða þeir að grípa til ýmissa stílbragða. Ég sé ekki betur en höfundur bókarinnar Ærumissir fullnægi líka vel fræðilegum kröfum sem gera verður til slíks rits. Það er snjallt hjá Davíð Loga að hefja frásögnina og enda á Sverri Kristjánssyni sagnfræðingi sem um tíma var tengdasonur hins afsetta sýslu- manns, og framan af fullur andúðar á Jónasi frá Hriflu eins og tengdafjöl- skylda hans og þeir menntamenn sem hann umgekkst helst í Reykjavík. Sverrir skrifaði um síðir eftirminnilegar afmælisgreinar um Jónas, sneri við blaðinu og gerðist vinur hans og aðdáandi. Annað stílbragð er að flétta skáldinu Jóni úr Vör og ljóðum hans úr Þorpinu inn í frásögnina en Jón var barn á Patreksfirði þegar atburðirnir gerðust. Þannig nær hann líka utan um stéttaandstæðurnar í þessu litla sjávarþorpi. ritdómar190 Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 190
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.