Saga


Saga - 2019, Page 202

Saga - 2019, Page 202
tuttugustu aldar, hefur fengið sinn skerf á prenti og allnokkrar bækur mætti nefna þar sem áherslan er lögð á flugvélakost landsmanna í gegnum tíðina. Þá ritaði Lýður Björnsson ágætt yfirlit um sögu flugvirkjunar í Safn til iðnsögu Íslendinga fyrir um tuttugu árum. Með þessu verki bætist nýtt en mikilvægt púsl í raðmyndina þar sem áherslan er loksins lögð á öll stoð - kerfin sem eru forsendur þess að flugvélar komi að gagni. Stefán Pálsson Axel Kristinsson, HNIGNUN, HVAÐA HNIGNUN? GOÐSÖGNIN UM NIÐURLÆGINGARTÍMABILIÐ Í SÖGU ÍSLANDS. Sögufélag. Reykjavík 2018. 280 bls. Heimilda-, nafna-, og atriðisorðaskrár. Út - dráttur á ensku. Hnignun af einhverju tagi hefur, ef svo má að orði komast, verið rauður þráður í íslenskri nútímasagnaritun frá því á nítjándu öld og til dagsins í dag. Nær allir þeir sem fjallað hafa um sögu landsins gera ráð fyrir því að þegar leið á miðaldir hafi gengið í garð hnignunarskeið af einhverju tagi sem síðan stóð allt fram á síðari hluta nítjándu aldar eða jafnvel fram á tutt- ugustu öld. Menn eru hins vegar langt frá því að vera sammála af hverju þessi hnignun stafaði. Framan af var ósjálfstæði þjóðarinnar kennt um, nú eða Dönum, en þegar leið á tuttugustu öld fóru sagnfræðingar að leita ann- arra skýringa svo sem í veðurfari, efnahagslífi, hugarfari, stéttaskiptingu eða einhvers konar blöndu af tveimur eða fleiri af þessum þáttum. Það má því segja að Axel Kristinsson ráðist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í nýjustu bók sinni Hnignun, hvaða hnignun? Í sem stystu máli þá tekur hann þar fyrir hverja hnignunarkenninguna á fætur annarri, greinir þær og leitast við að sýna fram á að þær standist ekki. Strax í formála gerir Axel skilmerkilega grein fyrir því að bókin sé deilurit, sett fram til höfuðs hnignunarkenningum og til þess að vekja umræðu og sá efasemdum hjá les- endum um viðteknar skoðanir. Í fyrri hluta bókarinnar skýrgreinir höfundur hugtakið hnignun og gerir síðan grein fyrir ýmsum hnignunarkenningum. Hann bendir á að varla sé hægt að kalla þetta samstæða kenningu heldur öllu heldur samsafn hug- mynda úr ýmsum áttum. Hann fjallar líka um tengsl þessara hugmynda og kenninga við mýtur af ýmsu tagi sem iðulega tengjast sjálfsmynd þjóða og hvernig þær kjósa að sjá fortíð sína. Í þessum fyrsta hluta vinnur höfundur það þarfaverk að slá út af borðinu nýjustu og vitlausustu hnignunarkenn- inguna, þá sem náði hvað mestu flugi á veltiárunum fyrir hrun og gekk út á það að Ísland hafi fyrir og um aldamótin 1900 verið fátækasta land í ritdómar200 Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 200
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.