Saga


Saga - 2019, Side 207

Saga - 2019, Side 207
ishlaðið. Til dæmis: „Samfélagið var hart og lífið erfitt í góðæri, hvað þá þegar harðindi gengu yfir eins og í þessu núi. Lífið hékk á bláþræði, er óhætt að segja“ (bls. 126). Þórunn dregur upp dökka mynd af öldinni. Til dæmis um sýslumannsár Skúla í Skagafirði og refsingar á þingum: „Það er ekki fyrir viðkvæma að lifa sig inn í aumasta veruleika þessarar aldar. Fólk var pyntað á þingum og bændum skipað að horfa á. yfir svona hryllingi stendur söguhetja vor og verður að bera sig vel“ (bls. 128). Hún sviðsetur af mikilli innlifun og höfðar til meðaumkunar lesandans: „Þreföld brunalykt af mannsholdi barst í nef Skúla og viðstaddra bænda, á meðan þrír niðurbrotnir menn þoldu opinber- ar pyntingar. Biðjast þeir vægðar? Kveina, veina og gráta?“ Og bætir svo við: „Öldin elskar grimmd. Halda verður fólkinu í skefjum“ (bls. 129). Svona sviðsetningar eru áhrifaríkar en mega teljast fullgildishlaðnar fyrir gott sagnfræðiverk. Myndin sem lesandinn fær af átjándu öldinni er grimmd, eymd og hryllingur. Þrátt fyrir að ekki sé vitnað til heimilda í bókinni er ljóst að höfundur byggir ýmislegt frá æsku- og ungdómsárum Skúla á ævisögubroti hans sjálfs svo langt sem sú saga nær. Hún sækir í söguna ýmis skemmtileg sam- töl og vel þekktar tilvitnanir, oft án þess að geta þess á nokkurn hátt: „Einar afi skipaði Skúla að varast það að vega skakkt og „nú skaltu, elskan mín, fara í skóla og læra latínuna almennilega““ (bls. 36). Vandkvæði á notkun heimildarinnar eða trúverðugleika ræðir hún ekki, svo sem að þetta séu samtöl sem áttu sér stað mörgum árum áður en þau voru skrifuð niður og geta hæglega hafa bjagast í áranna rás, eru kannski eftiráskýringar á löngu liðnum atburðum. Hvað eru sviðsetningar höfundar og hvað samtöl sem hún sækir í sögu Skúla liggur ekki heldur alltaf ljóst fyrir. Áhugavert hefði verið fyrir lesendur að geta áttað sig betur á því. Í síðari hluta bókarinnar, frá og með sjöunda kafla, þegar Skúli er orðinn landfógeti breytir nokkuð um tón í bókinni. Grimmdin og eymdin hverfur en umræða um viðreisn og uppbyggingu verður meira áberandi. Nú nálgast höfundur efnið „afstætt og innlifunarlega“ eins og hún segir sjálf (bls. 187). Umfjöllun um Innréttingarnar og aðkomu Skúla að þeim er stutt og ágæt og byrjar á frumlegri tengingu við Evrópu og Norðurlönd. Hugmyndir kvikna ekki af sjálfu sér eins og höfundur segir (bls. 175–176) og má til sanns vegar færa. Í umfjöllun um vefsmiðjur Innréttinganna má segja að „innlifunar- sagnfræðin“ nái hámarki ef svo má að orði komast. „Bláar treyjur og ljós- grænt vaðmál fyrir fógetafrúna, blátt vaðmál og treyjur fyrir lögmanninn. Rauðar buxur og bláar, skærar eins og Megas gekk hér í fyrstur manna eftir að dökka og litlausa tískan heltók karlkynið í París um miðja nítjándu öld“ (bls. 188). Ekki skal efast um að margt í þessu sé satt og rétt en segir lesand- anum ekki mikið nema hvernig höfundur sér hlutina fyrir sér. „Dýrindis dúka- og klæðagerð fer fram. Framleitt er flannel, hörléreft, hörstrigi, svana- ritdómar 205 Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 205
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.