Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Síða 7

Andvari - 01.01.2013, Síða 7
Frá ritstjóra Þetta ár hefur ekki verið tíðindaminna í þjóðmálum en árið á undan. í þing- kosningum í vor höfnuðu kjósendur með skýrum hætti vinstri stjórninni sem tók við eftir hrunið. Henni hafði ekki, þrátt fyrir góða viðleitni, tekist að vinna tiltrú þjóðarinnar í glímu við óvenjulega og tröllaukna erfiðleika, - en hverjum hefði tekist það? Stjórnarandstöðuflokkarnir, einkum Framsóknarflokkurinn, hlutu brautar- gengi. Sá síðarnefndi í fyrsta lagi vegna þess að hann hafði einn flokka af- dráttarlaust hafnað Icesave-samningunum, en dómsniðurstaða um þá varð okkur í vil, og svo vegna þess að hann bauð upp á endurgreiðslu til skuldara án þess að það þyrfti neitt að kosta þjóðarbúið, nú skyldi nota fé „hrægamm- anna“ sem stundum eru nefndir svo, til að bæta skuldunautum skaða sinn. Enn er vandséð þegar þetta er ritað, hvernig við það loforð verður staðið. Þyki mönnum sem það gangi ekki eftir mun með skjótum hætti fjara undan ríkis- stjórninni. Við lifum á tíð hinna völtu valdastóla. Þolinmæði almennings er í lágmarki og óraunsæjar óskir um að snúa aftur til þensluáranna vaka yfir sviðinu. Sumir spá nýju hruni, aðrir benda á það sem áunnist hefur og að hægt og markvisst stefni í rétta átt. Við skulum vona að það viðhorf sýni sig að vera á rökum reist. Þegar þetta er ritað beinist athyglin mest að heilbrigðismálum og gríðar- legum vanda spítalanna. Ungir læknar fást ekki til að koma heim eftir nám í útlöndum, vilja fremur vera þar sem kjör og aðstæður eru betri. Aður var á orði haft að ungt fólk sem íslenskt þjóðfélag kostaði til mennta hefði siðferði- lega skyldu til að vinna þjóð sinni. Slíkt viðhorf gildir víst ekki lengur. Við lifum á alþjóðlegum vinnumarkaði, fólk hreyfir sig landa á milli og sjálfsagt þykir að baka sig við þann eldinn sem best brennur hverju sinni án tillits til „þjóðlegrar“ hollustu. * Það er áhyggjuefni hversu sú opinbera umræða sem nú fer fram í vefmiðlum á netinu er hörð, ómálaefnaleg og á tíðum ruddafengin. Sýnir sig að margir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.