Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2013, Side 26

Andvari - 01.01.2013, Side 26
24 JÓN SIGURÐSSON ANDVARI kaupmaðurinn einhverju sinni sagt við Vilhjálm: „Hér er verið að grafa gröf kaupmannanna á Akureyri“. Vilhjálmur svaraði: „Ekki þarf svo að vera. Það ætti að vera nóg rúm fyrir báða til að veita fólkinu góða versl- unarþjónustu“. Þetta tilsvar geymir lykilorð um afstöðu Vilhjálms Þór. Hann vildi enga útilokun eða einokun heldur virka og opna samkeppni þar sem allir aðilar hefðu eitthvert rými og svigrúm til að veita fólkinu þjónustu. En hann hafði ekki á móti því að menn reyndu með sér. Með árunum fjölgaði útibúum KEA um allan Eyjafjörð, og á Akureyri opnaði félagið hverfaverslanir. Elsta útibúið var á Dalvík en þar var frá upphafi unnið að slátrun og kjötsölu. Vilhjálmur Þór sýndi fljótt mikinn skilning á því einkenni íslensks samvinnurekstrar að hann var blandaður og samsettur úr mörgum þáttum og náði bæði til fram- leiðenda og neytenda. Aðstæður hérlendis voru ólíkar því sem víða var erlendis að því leyti að hér var nauðsynlegt að leggja allt í einn sam- eiginlegan sjóð og sameiginlega stefnu fyrir byggðarlögin, jafnt í land- búnaði, afurðavinnslu, verslun, útvegi, fiskverkun, iðnaði, vöruútvegun, flutningum, útflutningi og félagsmála- og fræðslustarfi. Hér var mikið undir því komið að almennir neytendur fyndu vel til sín í félagi með framleiðendum. Svo vel hafði verið vandað til félagsins, fjárhags þess, innviða og félagskerfis, af hálfu Vilhjálms og samstarfsmanna hans að KEA gat tekið á móti heimskreppunni og haldið uppbyggingu áfram á kreppuárunum. Og kunnugt var sumum að Vilhjálmur vék stuðningi að fátækum fyrir helstu hátíðir en lét það fara hljótt. En hann lét stundum hart koma á móti hörðu í kjarasamningum og samskiptum við laun- þegafélögin. Hérna var sá skóli lífsins sem mótaði Vilhjálm Þór umfram annað, og hérna voru átökin og árangurinn sem blésu honum vaxandi kjarki og metnaði í brjóst. Ríkisstjórnin skipaði Vilhjálm formann sérstakrar bjargráðanefndar eftir jarðskjálftana miklu á Dalvík árið 1934. Arið 1936 tók hann fyrst sæti í stjórn Sambands íslenskra samvinnufélaga, en KEA var jafnan ráðandi og leiðandi aðildarfélag Sambandsins og langfremst í fylkingu íslenskra samvinnufélaga alla tíð. Alls staðar einkenndist aðild Vilhjálms Þór af snerpu og frum- kvæði, heppni og snilld. Hann var meðal stofnenda og fyrsti formaður Flugfélags Akureyrar 1937, en það varð að Flugfélagi Islands árið 1940. Hann var bæjarfulltrúi á Akureyri fyrir Framsóknarflokkinn 1934 til 1939. Hann var á árunum 1930-1938 formaður undirbún- ings- og byggingarnefndar Kristnesshælis og síðan í stjórn þess og á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.