Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2013, Side 29

Andvari - 01.01.2013, Side 29
andvari VILHJÁLMUR ÞÓR 27 stjórninni. Meðal annars var hann skipaður formaður samninganefndar íslands við Bandaríkin 1941 og þurfti í þeirri stöðu að dveljast vestan- hafs frá síðsumri til ársloka það ár. Þá náðu íslendingar þeim árangri, með samningi sem fékk endanlega mynd 27. júní 1942, að tryggt var að allur útflutningur íslendinga til Bretlands til stríðsloka yrði greiddur í Bandaríkjadölum. Ástæða er til að minnast þessa merkilega afreks. Meðan Vilhjálmur gegndi stöðu bankastjóra var Landsbankanum endanlega falið að annast seðlaútgáfu á íslandi. Afgreiðsluaðstaða og húsnæði aðalstöðva bankans var aukið. Mjög miklar og ófyrirséðar breytingar urðu á gjaldeyrisstöðu og stríðsgróði flæddi inn í landið. Á miðju ári 1940 var gengi Sterlingspunds og Bandaríkjadals fest. Óhjákvæmilegt þótti að gera sérstakt loftvarnabyrgi við aðalstöðvar bankans í Reykjavík og gripið var til aðgerða til að tryggja öryggi skjalasafns bankans. Hagfræðideild var stofnuð við bankann 1942. Kaupþing Landsbanka íslands var opnað í árslok. Mjög mikil átök stóðu á vinnumarkaði árið 1942, sett voru gerðardómslög um launamál vegna hernámsins en þau voru í reynd brotin á bak aftur í miklum svo- nefndum skæruhernaði verkalýðsfélaganna. Að loknum ráðherrastörfum 1944 hélt Vilhjálmur aftur til fyrri starfa sem bankastjóri í Landsbanka íslands. Gegndi hann þeim til ársloka 1945. Landsbankinn var sem fyrr í senn almennur viðskiptabanki og bauð einnig þjónustu fjárfestingarbanka. En Landsbankinn var um leið seðlabanki og miðbanki íslands, með margháttuð verkefni á vegum ríkisstjórnarinnar, erlend lánamál og erlenda viðskipta- og fjármála- samninga fyrir hönd ríkisins. Verkefni Landsbankans voru með sama hætti sem fyrr, en lýðveldisstofnun, samskipti við erlend ríki, stríðslok og breytingar á umsvifum erlends hers í landinu höfðu vitanlega mjög mikil áhrif á öll störf stjórnenda bankans. Auk þess urðu þeir stöðugt að vaka yfir fjármálastraumum í hagsveiflunni, yfir verðbólgu, streitu á vinnumarkaði og síðast en ekki síst yfir málefnum sjávarútvegsins. Ríkisbankahlutverkin jukust verulega að mikilvægi. Hér verður gripið stuttlega fram fyrir í þessari frásögu. Frá því er að segja að veturinn 1949 til 1950 var sleitulítil stjórnarkreppa á íslandi. Ríkisstjórn þriggja flokka undir forsæti Stefáns Jóhanns Stefánssonar formanns Alþýðuflokksins fór frá völdum í desemberbyrjun 1949. Þá tók við minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins undir forsæti Ólafs Thors. Hvorki gekk né rak um myndun meirihluta á Alþingi en brýn efnahags- og atvinnumál biðu úrlausnar. Hinn 7. mars 1950 leitaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.