Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2013, Side 48

Andvari - 01.01.2013, Side 48
46 JÓN SIGURÐSSON ANDVARI Þeir sem minnast göfugrar og góðrar móður, muna hvernig hún inn- prentaði einfalda og trausta siðalærdóma og bað fyrir börnunum sínum. Þeir sem muna góða eiginkonu sem á sama hátt varði miklum tíma í að innprenta börnum sínum þetta sama, umvefja þau ástríki og fyrir- bænum, þeir vita að þessi undirstaða fyrir lífið er sú sem varir best og hefur þess vegna mest gildi. í bernsku minni fundum við sem ung vorum, alveg eins og æska nútímans, að framtíðin var okkar. Við fundum ólgandi orku í blóði og vöðvum. Við þráðum að vaxa og takast fangbrögðum við að skapa betri heim, vinna að því að framundan yrðu betri tímar, bætt afkoma, bjart- ara líf fyrir alla. En í þá tíð var ekki til neins að heimta af öðrum. Við vissum að það sem gera þurfti urðum við að gera sjálf. Atvikin höguðu því svo að ég barst ungur í fang félagsmálahreyfingar sem átti fyrir sér að vaxa og verða áhrifarík um bætt kjör almennings. Ég trúði því þá að það sem mest kallaði að, það sem beita þyrfti allri orku og áhuga að, væri að bæta kjör þeirra sem minnst báru úr býtum fyrir strit sitt. ... Það hafa verið byggð mikil skólahús, skólamenntun er nú auðfengn- ari öllum sem áður var aðeins fyrir fáa. En hvað kenna þessir skólar? Fyrst og fremst ýmiss konar hagfræði. ... En hvar eru skólar sem vekja athygli barna og ungmenna á, hvað er hinn raunverulegi tilgangur lífsins sjálfs? Hvar eru skólar sem leggja áherslu á að kenna einföld kristin fræði, sem kenna siðalærdóm Krists, sem var, er og mun alltaf verða undirstaða alls heilbrigðs andlegs lífs? Á bernskuheimili mínu og síðar á mínu eigin heimili var lítil mynd sem hékk á vegg þar sem börn sváfu. Þessi mynd var af sofandi barni, en til hliðar og ofan rúmsins sveif falleg, ung mey með vængi. ... Fyrir þá sem ekki vilja trúa eða ekki þykjast trúa á neitt nema sinn eigin mátt og megin ætla ég að nefna hér frásagnir af atburðum sem hafa gerst og vel má tengja trúnni um að góðar verur eða englar séu í fylgd með mönnum, bjargi þeim, gefi þeim styrk og geri þeim göngu lífsins léttari og árangursríkari. ... Þeir sem ekki trúa eða ekki vilja trúa segja: Þetta eru bara hug- dettur, hugdettur sem allir menn fá meira eða minna. - Hvað veldur því að þegar maður er upptekinn hugsun um lausn einhvers málefnis, gruflar um það og ætlar engu öðru að komast að, kemur skyndilega í hugann allt annað málefni, skýrt og greinilegt, og ryður hinu á brott? Slíkir atburðir gefa mér vissu um að góðar vættir eru alltaf að leitast við að hjálpa og leiðbeina. ... Hvernig má gera sig opinn fyrir þessum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.