Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2013, Page 67

Andvari - 01.01.2013, Page 67
andvari „annað eins skáldséní hafa ÍSLENDINGAR ALDREI ÁTT‘ 65 í ágúst 1823 sendi Bjarni Finni Magnússyni sitt „nýjasta poetiska product Veturinn" sem fyrr segir. Bjarni biður hann ekki beinlínis fyrir kvæðið, en tilgangurinn með því að senda honum það ætti að vera augljós. Finnur hafði í hyggju að gefa út safn danskra þýðinga sinna á íslenskum kvæðum og Bjarni sýnir því áhuga. Ekki var gert ráð fyrir að í safninu væru samtímakvæði svo að „ei máttu þess vegna ætlast til að eg álíti Vetur minn þess verðan að koma útlagður inn í safn þitt.“ (BThBréf 1:158-59) En Finnur birti ekki Veturinn í Sagnablöðum né gaf út fyrirhugaðar kvæðaþýðingar. Kvæðið kom fyrst á prent vorið 1832 eins og síðar verður vikið að. Bjarni sendi Finni 3. mars 1824 „Útfararminningu" um Stefán amtmann á Möðruvöllum, föðurbróður sinn, „og bið þig að það megi komast í Sagna- blöðin ef þú heldur að það ei skemmi þau, og vona eg hér í bænheyrslu af þér þar eð öðru var þar pláss gefið áður um amtmann sál. Stephensen11.20 Bjarni mat frænda sinn mikils, vandaði til kvæðisins og leyndi því ekki hve annt honum var um að það fengist birt. Finnur kom kvæðinu í prentun jafnskjótt og það barst en hann tók fram að það væri birt „eftir innilegri beiðni hlutaðeig- enda“. Það var því nánast birt sem vinargreiði og liggur við að Finnur biðjist afsökunar á því. Kvæðið er 17 erindi undir fornyrðislagi og á fornlegu máli sem þótti við eiga þegar notaðir voru fornir hættir. Hann grípur til sterks lík- ingamáls sem á köflum gæti jafnvel þótt ýkjukennt:21 Hvör er sá niður í norðri heyrist sem harmahljóð hljómi í fjarska? Erat þó kvein sem konur sýti né ópi líkt ungra barna! Niðurinn er eins og þegar flokkur hermanna sýtir látinn foringja og svellur svo mjög hjarta að brynjur springa, segir í framhaldinu. Hann grípur oftar til ýktra lýsinga: Mun hafskip fyrr hafnar leita Baldjökuls í bugðu miðri ok hvalur fyrr við Hofs jökul núa hlið en nafn hans deyi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.