Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Síða 95

Andvari - 01.01.2013, Síða 95
andvari KREDDULAUS TEMPERAMENTSMAÐUR 93 Þeir [Þjóðverjar] þekkja alt, hafa heyrt alt, séð alt, kannað, rannsakað, útgrundað og gagnskoðað alt, ofan frá hinum sundlháu skýjum metaphysicae (háspekinnar) niður í hina órannsakanlegustu leyndardóma, svo langt fyrir neðan víti, að fjandinn sjálfur sér þá ekki í myrkranna besta kíkir (!) frá myrkranna lægsta observatorio (stjörnuturni). Trúna taka þeir og leggja við hana gandreiðarbeisli sinnar subjective philosophie (hugspeki) og fljúga svo um alla heima og geima, taka morgunverð hjá deismus (guðstrú), miðdag hjá pantheismus (algyðistrú), kvöldverð hjá supranaturalismus (opinberunartrú, dulspeki) og sofna í atheismus (guðleysi) eftir svalkið. - Danir hlaupa á eftir þeim eins og hundar eftir fælnum hesti og komast að Danavirki; þar snúa þeir aftur heim til láglendisins og syngja: ved Jorden at blive det tjener os bedst (for) vi er ikke skabte for Höjhet og Blæst.39 Svo mikið er víst að báðir urðu þeir Eiríkur og Matthías frjálslyndir í trú- málum og fjarlægðust kirkjukenningar um sakramenti og embætti. Þeir höfðu trúfrelsi, rannsóknarfrelsi og umburðarlyndi í öndvegi. Oft er sagt að Matthías hafi verið fyrsti frjálslyndi guðfræðingurinn á íslandi. Rúmlega þremur ára- tugum áður en sú stefna skaut rótum í íslensku trúar- og kirkjulífi var hann farinn að hugsa á sömu nótum og þeir frjálslyndu guðfræðingar (Jón Helgason, Haraldur Níelsson og Sigurður Sivertsen) sem leiddu þá þessa stefnu til vegs í íslensku kirkjulífi.40 Matthías tók mjög mið af kirkju- og trúarlífi á Englandi og vildi innleiða þann frjálsa anda og fyrirkomulag sem hann kynntist þar. I því sambandi má nefna Sjómannaklúbbinn sem hann stofnaði í Reykjavík árið 1875 ásamt Þorláki O. Johnson kaupmanni, en þar voru haldnar trúar- samkomur utan ramma hinnar opinberu ríkiskirkju í líkingu við það sem var á Englandi. Kirkjulegir embættismenn litu trúarstarfsemi Sjómannaklúbbsins hornauga og þeim fannst það fyrir neðan virðingu sína að taka þátt í trúar- samkomum í venjulegum samkomusal úti í bæ þar sem jafnvel hafði verið haldinn dansleikur kvöldið áður.41 Það er ljóst að Eiríkur var ekki síður frjálslyndur í þessum efnum en Matthías. Hann gerði sitt til að losa um þau tök sem danska ríkiskirkjan hafði á Islandi og kemur það m.a. fram í þátttöku hans í þeirri tilraun að tryggja að- komu Ensku biskupakirkjunnar að vígslu biskups íslands þegar að því koma að vígja eftirmann Helga Thordersen. Sú kirkja taldist fylgja postullegri vígsluröð sem segja mátti að væri eftirsóknarverð út frá kirkjulegum sjónar- miðum, en það voru fremur þjóðernisleg sjónarmið sem réðu áhuga Eiríks og ýmissa annarra Islendinga á málinu 42 Einnig má ætla að umburðarlyndi og fjölhyggja sú er ríkir varðandi trúfræði í Ensku biskupakirkjunni hafi gert hana áhugaverða í augum hans, því hún rúmar bæði kalvínskar og rómversk- kaþólskar guðfræðiáherslur og margt þar á milli43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.