Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2013, Side 118

Andvari - 01.01.2013, Side 118
116 HJALTI HUGASON ANDVARI Athyglin beinist þannig ekki að hjónabandinu einu heldur trúariðkuninni og -afstöðunni. Veturinn eftir að Sigríður flytur að heiman er líka tekið mann- tal. Allir kveðast lútherstrúar nema Steinar á Brú, Sigríður og Þórarinn sem segjast fríþenkjarar og Ragheiður, systir Þórarins, sem þegir um afstöðu sína. Þetta varð sveitinni tilefni til að kveða upp endanlegan dóm yfir Sigríði. Við tók útskúfun og félagsleg einangrun: Nú kom fyrir alvöru hríð úr blikunni; þessir „fríþenkjarar“ sem engu trúa, skeyta ekki heldur Guðs eða manna lögum, fara bara eftir eigin sérþótta og girndum. Fyrst Sigríður var svona spillt með trúna, þá var ekki von, að hún virti hjónabandið að neinu, horfði ekki mikið í að skilja við manninn, kynni ekki að meta góðan prest. Það var jafnt á komið með þeim Þórarni hvað trúna snerti, en Sigríður var þó miklu dýpra sokkin; var búin að sleppa allri sómatilfinningu, svo henni var sama þó barnið ælist upp við trúleysi og slæm eftirdæmi. Það var líka hægðarleikur að sjá að ræðurnar hans Þórarins höfðu haft svo lítil áhrif á fólkið af því hann trúði ekki því sem hann kenndi; framburðurinn lýsti því best hvað kaldur hann var. Hann hafði þó séð að það var skömm að vera prestur og trúa ekki. Það var vont að vera trúlaus og alveg óþolandi að láta það opinberlega í ljósi. Líklega hafði Steinar spanað allt guðleysið á stað, það mátti trúa honum til þess. Hamarssystkinin voru kölluð trúlaus, Steinar og Sigríður guðníðingar.51 Þetta er raunsönn lýsing á almenningsáliti. Svona þróast orðrómur þegar átakalínur skerpast: Þórarinn hafði verið álitinn góður og skyldurækinn prestur.62 Eftir á að hyggja er hann talinn kaldur og ósannfærandi. Þó er virt við hann að hafa látið af prestsskap. Þessi óvægni dómur er afhjúpaður um leið og honum er lýst þegar þess er gætt að sr. Guðni trúir ekki frekar en Þórarinn. Hann kýs aðeins að taka ekki afleiðingum þess og halda leiknum áfram. Með andstæðunum milli prestanna tveggja setur Þorgils gjallandi líkt og upphrópunarmerki eftir málsháttinn: „Sjaldan lýgur almannarómur“! Þá er trúverðugt að Sigríður fær sýnu harðari útreið en Þórarinn. Kona sem syndir móti straumi fær ætíð strangari dóm en karl, ekki síst ef hún er eiginkona og móðir sem brýtur hefðbundna staðalmynd. Boðskapur „Gamals og nýs“ kemur loks fram í sinni skýrustu mynd í loka- orðum sögunnar, epilogosnum, ræðunni yfir moldum Sigríðar. Þar er að finna endanlegan dóm höfundar yfir ríkjandi almenningsáliti um sína daga: í dalnum hafði aldrei heyrst nein líkræða sem var lík þessari. Fólkið sagði það hefði eiginlega ekki verið Guðs orð; heldur um, að menn væru svo oft misskildir í lífinu og dæmdir öðruvísi en ætti að vera. Þeir sem sannleikans leituðu væru ætíð virðingarverðir ef rétt væri aðgætt. Um þyrna á lífsbrautinni, - hugsanafrelsi og mannúðlega mildi. - Kristur hefði kennt um ást og miskunn; það væri ekki nóg, að menn þættust kristnir; menn ættu að vera það. Vera líkir Jesú í mannkærleika, frjálsri mannúð og miskunnsemi, en fjarlægjast meir og meir Farísea og Jesúíta. — Farísea og Jesúíta, það var það, sem fólkinu í dalnum þótti óviðkunnanlegast. [Leturbr. JH/ÞH].63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.