Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2013, Page 123

Andvari - 01.01.2013, Page 123
ANDVARI HEIÐARLEIKI OG HRÆSNI 121 Þórólfur Sigurðsson, 1917. „Jón Stefánsson". Skírnir 91. árg., 2. tbl. Reykjavík. Bls. 160-177. (Einnig birt í Merkir íslendingar nýr flokkur I, 1962. Reykjavík: Bókfellsútgáfan hf. Bls. 221-239). TILVÍSANIR 1 Jóhanna Hauksdóttir og Þórður Helgason 1983: 7. Hugtök og heiti 1989: 253-255 (Sveinn Skorri Höskuldsson). 2 Þórður Helgason 1982: 38-41. 1 Tveggja manna er getið undir því nafni í fornsögum. Annar kom til landsins með Auðuni skökli landnámsmanni í Víðidal og bjó sá á Svínavatni. Hinn var bústjóri Þórólfs Kveld- Ulfssonar í Noregi, stafnbúi hans og merkismaður. Landnámabók 1968: 214,223. Egils saga 1933: 33, 34-35,42,43-46,48, 53, 67, 68. 4 Ný hreyfing II 1893: bls. 10. Ný hreyfing III 1893: 13. Ný hreyfing (Niðurl.) 1893: 17. Þórólfur Sigurðsson 1917: 163, 167-168. Þórður Helgason 1972: 39. Þetta boðunarhlutverk hefur verið talið skaða persónusköpun verksins. Sjá Bókmenntir/Ofan úr sveitum 1892d: 28. 5 Rúmum þrjátíu árum eftir að Ofan úr sveitum kom út sagðist honum svo frá: „Ósjálfrátt var söguformið hendi nær en ritgerðasniðið“. Jón Sefánsson 1924a: 247. h Bjarni Benediktsson 1971: 48-49. Þórður Helgason 1972: 29. 7 Þórður Helgason 1982: 42, 44-45. Hér verður ekki tekin afstaða til þessa mats Þorgils. Þó skal á það bent að ritdómarar tjáðu sig vissulega um þau viðhorf sem fram komu í sögunum. Matthías Jochumsson (1835-1920) (1892: 47) taldi ekki ástæðu til að amast við ádeilu Þorgils á „vantrúaða" presta og kirkjusiði. Hins vegar tók hann alvarlegar á boðskapnum um hjónabandið: „En þar sem höf. óbeinlínis vefengir hjónabandið, þar fer hann lengra en til kirkjusiða og kredda, þar slær hann höfði við þann stein, sem rotað getur þykkri hausskel en hans, og það er hin mesta fávizka fríþenkjandi manna ... að vilja rýra helgi hjónabandsins. Til þess er nógur tími þegar öll guðstrú er dauð, og heili og hjartalíf þjóðanna er orðið alveg umsteypt". Réð hann höf. að kynna sér sálar- og siðfræði „og enda nokkrar góðar bækur eptir „rétttrúaða“ rithöfunda líka, því þeir eru ekki allir svo heimskir heldur". Ritdómari Sunnanfara (Jón Þorkelsson (1859-1924)) áleit ekki ástæðu til að hneykslast á sögunum „þó þær kunni að þykja nýstárlegar í einhverju,“ enda segir hann gagnrýni á presta orðna altíða. (Bókmenntir/Ofan úr sveitum 1892d: 27. Ritdómari Þjóðólfs (Hannes Þorsteinsson (1860-1935)) taldi sneið höf. að hugvekjum Péturs Péturssonar (1808-1891) biskups „eiga illa við“ og dæmið um prestagagnrýni þá sem fram kom í „Sr. Sölva" „óheppilegt“ og „óeðlilegt". Taldi hann boðskap Þorgils þennan: „Burt með alla trú á einan guð og ódauð- leika sálarinnar. Það er engin guð til og ekkert líf eptir þetta. Niður með alla kirkjustjórn og alla presta, sem flestir prédika mót betri vitund. Hjónabandið er þrældómur gagn- stæður mannlegu eðli og tilfinningum. Allt á að vera frjálst og óbundið. Engin höpt, engin takmörkun, eða með öðrum orðum: engin reglubundin mannfélagsskipun....“ (Bókmenntir/ Ofan úr sveitum 1892b: 165. [Leturbr. Þjóðólfur.]) Um hjónabandsskilninginn sérstaklega segir: „I sögu þessari, sem hér ræðir um, kemur einkum fram sú hlið hinnar „realistisku" stefna, að rýra helgi hjónabandsins og veikja gildi þess með því að sýna fram á, að það sé opt óþolandi helsi og óeðlilegt hapt, er ekki sé við unandi, að þessi æfilanga sambúðar- skuldbinding hjónanna hafi opt spillandi áhrif á hugarfar þeirra, og að almenningsálitið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.